Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 59
FERJA 5 hvílum, boröstofa og snyrti- aöstaöa. Til vöruflutninga er skipið útbúið meö lúgu og vöru- krana. Viö hönnun var gert ráö fyrir að síðar megi bæta viö lyftan- legum pöllum í bifreiöageymslu og eykst þá flutningsgeta þannig að hægt verður að flytja 30 fólksbifreiðar. Skipið er byggt og útbúið í samræmi við kröfur Siglinga- málastofnunar ríkisins, og eftir reglum flokkunarfélagsins Bur- eau Veritas, er flokkað þar og hefur klassamerkið I 3/3 E Passenger Ferry, deep sea, F, ICEIII, AUT MS. í skipinu eru tvær aðalvélar, 705 hö hvor, auk þess er neyð- arrafstöð, 190 hö, og eru þess- ar vélar af gerðinni Caterpillar. Við hvora aðalvél eru ásrafalar og skrúfubúnaður. Stýrisbún- aður er tvöfaldur og auk þess er 200 hestafla bógskrúfa. Vélarúm er búið mikilli sjálf- virkni þannig að það geti geng- ið ómannað og er í því sam- bandi fullkomið viðvörunarkerfi tengt vélum. Til upphitunar á vistarverum er nýttur afgashiti frá vélum gegnum afgasketil. Skipið er búið öllum nauðsynlegum fjarskipta- og siglingatækjum. Eins og áður kemur fram er skipið búið tveimur sjálfstæð- um aðalvélum, sem hvor drífur sinn skrúfubúnað, auk þess eru tvö sjálfstæð stýri, neyðar- rafstöð og annar búnaður til þess að auka sem mest öryggi farþega um borð, má þar nefna neyðarlensikerfi og neyðar- brunndælu utan vélarúms, full- komið brunaviðvörunarkerfi um allt skip, Halon slökkvikerfi í vélarúmi og úðkerfi í bifreiða- geymslu. Skipatækni hf. í Reykjavík sá um frumhönnun, módelprófan- ir, útboð og annan undirbúning að smíði skipsins, auk þess að hafa eftirlit með smíði (Dess. Starfsmenn Þorgeirs & Ell- erts hf. önnuðust gerð vinnu- teikninga og er öll vinna við smíði skipsins framkvæmd af starfsmönnum fyrirtækisins, þ.e. stálsmíði, vélaniðursetn- ing, röralagnir, raflagnirog inn- réttingavinna. Framleiðum frystar sjávarafurðir, saltfisk og skreið Fiskiðjuver Kaupfélags Austur-Skaftfellinga Höfn Hornafirði, sími 97-81200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.