Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 16
Jakob Jakobsson forstjóri Haf- rannsóknastofnunar NOKKRAR ATHUGASEMDIR VEGNA SPURNINGA RITSTJÓRA SJÓMANNA- BLAÐSINS VÍKINGS 16 VÍKINGUR / Ihuga sérhvers ieik- manns sem las grein Ólafs K. Pálssonar og Kjartans Magnússon- ar; Um fæðutengsl þorsks og loðnu á ís- landsmiðum, hlutu að vakna spurningar í ætt við þær sem undirritað- ur setti fram í stuttu greinarkorni í sama blaði og kallaði; Hvað um framtíðina? Stuttu eftir útkomu blaðsins áttum við Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnun- ar, símtai um efnið. Því er ekki að leyna að Jak- ob gagnrýndi greinar- korn mitt, þótti spurt af takmörkuðu viti og jafnvei með fuli neikvæðu ívafi. Það varð þó að ráði að hann svar- aði spurningunum sem fram voru bornar og nú hefur svar hans borist og birtist hér á eft- ir. Við þetta langar mig að bæta örfáum orðum um minn skilning á hlutverki Sjó- mannablaðsins Víkings. Ég lít svo á aö eitt af ætlunarverkum blaðsins sé að fræða sjómenn um hvaðeina sem að starfi þeirra lýtur. Þar á meðal eru niðurstöður Hafrannsóknast- ofnunar. ( þeim tilgangi hefur blaðið birt m.a. allar skýrslur um „Togararallið", og ýmsar aðrar greinar frá starfsmönn- um stofnunarinnar. Samstarf við þá hefuralla mína ritstjóm- artíð hjá Víkingnum verið gott og verður vonandi svo áfram. Því er þó ekki að neita að ýms- um vísindamönnum hættir til að fela niðurstöður sínar í allt- of mörgum „ef til vill", „ætla má“, „hafa ber i huga“, „kann að vera“ og fleiru af sama tagi, til þess að almennum lesanda endist þolinmæði til lesturs greina þeirra. M.a. af þeirri ástæðu jaótti mér ástæöa til að beina athygli að grein þeirra Ó.K.P. og K.M. meö spurningum, sem væru til þess fallnar að vekja umræðu um efnið. Á hitt er svo einnig að líta að mér þykir sjálfsagt að spyrja forsvarsmenn Hafró, jafnt sem aðra, gagnrýninna spurninga þegar tilefni gefst tif. Ég tel víst að opinská um- ræða verði báðum til góðs, þeim sem spurður er og þeim sem svaranna nýtur, jafnvel þótt fyrir komi að spurt sé af vanþekkingu eða takmörkuðu viti. Ritstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.