Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Síða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Síða 40
'þcáM" JhersJlatr/ LANGHOLTSVEGI 113 ® 91-84848 STÓRHÖFÐA 17 S 91-676090 NEYÐARÁS En spáin rættist ekki. Þvert á móti má segja aö algjört hrun hafi orðið í þorskstofninum og heildar þorskveiðikvóti Norð- manna er 113 þúsund tonn í ár. Kvóti á hvern togara er svo lítill að hann næst í tveim veiðiferð- um, ef sæmilega fiskast, og sama er að segja um minni skipin. Hverju er um að kenna? Hvað brást? Fræðimenn sem við hittum nefndu fjögur atriði sem orsök; bergmálsmælingar og sprengingar Rússa í hafinu, mikið innstreymi af bæði heit- um og köldum sjó, sem skapar erfiðari lífsskilyrði í hafinu, of- veiði fiskiskipa og mikinn fjölda hvala og sela með mikla ætis- þörf. Forstjóri norsku Hafró lét hafa eftir sér í norsku blaði að meginástæðan væri sjálfát þorsksins og viðmælendur okkar neituðu ekki þeirri ástæðu, en bættu við að þegar þorskurinn væri farinn að éta eigin afkvæmi, væri það öruggt varúðarmerki um að eitthvað verulegt væri að í hafinu. Eng- inn vildi kenna neinni sérstakri stofnun um hvernig komið er, en hjá Norges Fiskarlag sögð- ust menn hafa borið mikið traust til Hafró, sem óneitan- lega hefði dofnaö nokkuð í seinni tíð. Hvað sjá menn svo framundan? Allir sem eitthvað lögðu til mála sögðu að fjölstofnarann- sóknir væru mál málanna í hafrannsóknum komandi ára, á þær yrði að leggja mesta áherslu. Almennt virtust menn hafa trú á að stofnarnir í Bar- entshafinu næðu að rétta við á næstu fjórum til sex árum, og telja sig raunar sjá nú þegar merki um bata. En áöur en það yrði, væri búist við mikilli byggðaröskun í Norður-Nor-

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.