Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 19
Stórsmygl Fár- viðri Það segir oft fátt af óveðrum og skipsköðum í öðrum heimsálfum í okkar fjölmiðlum. Hér kemur ein slík frétt en þann 19. maí s.l. fór hvirfilbylur yfir Bengalflóa sem síðar náði landi í Bangladesh. í þessu óveðri fórust ekki færri en 750 fiskimenn sem flestir voru frá Cox's Bazar í Bangladesh. Fjöldi skipa misstu akkeri og tóku að reka auk þess sem tvö flutningaskip frá Bangladesh sukku. Rússneskt 6.000 tonna flutningaskip stórskemmdist þegar það lenti á kýpversku skipi í óveðrinu. Gámakranar í höfninni Chittagong hrundu í óveðrinu og miklar skemmdir urðu víða í höfninni. ■ Bjór- skip ferst Ekki byrjaði útgerð kín- verska flutningaskipsins Hengtong 320 vel. Skipið sem var 700 tonn að stærð hafði áhöfnin, 10 menn, nýlega keypt fyrir 72 þúsund dollara. Fékk hún í það bjórfarm. Lest- uðu þeir 20.000 kassa af bjór eða 480.000 dósir og lentu síðan í brælu vestur af Hong Kong daginn eftir að við ís- lendingar héldum upp á okkar þjóðhátíð. Sökk skipið en allri áhöfninni var bjargað. Ljóst er að bjórinn mun leka út í sjóinn milliliðalaust næstu árin. ■ Tollverðir í Helsinki í Finn- landi fundu nýlega stærsta áfengissmygl sem nokkur sinni hefur fundist þar í landi. Um var að ræða 13 gáma sem innihéldu 200,000 lítra af 96% Sænska siglingamálastofn- unin hefur sent þau tilmæli til útgerða að þau banni notkun farsíma um borð í skipum. Var þetta gert í kjölfar atviks er varð í Noregi nýlega þegar skipverji á norsku skipi var staddur á framþiijum og var að hringja í farsímanum sínum. Skyndilega setti sjálfstýring skipsins stýrið hart í borð án þess að nokkur breytti stilling- um hennar. Eftir að skipið var aftur kom- ið á rétta stefnu ákvað skipver- inn að hringja á ný og það sama gerðist aftur, skipið beygði. Ljóst var að farsíminn hafði áhrif á rafkerfi sjálfstýr- ingarinnar og er verið að rann- saka með hvaða hætti þetta gat átt sér stað. Svíar mælast því til að sím- arnir verði bannaðir um borð í skipum á meðan ekki er Ijóst spíra en gámarnir fundust á nokkurra vikna tímabili. Þegar búið hefði verið að blanda spírann í réttan styrkleika hefið magnið numið um milljón flöskum af ágætasta vodka. hvaða áhrif þeir hafa á stjórn- tæki skipanna. En þetta er ekki eina dæmið sem menn hafa um símana í Noregi því um borð í norsku ferjunni Sekkels- fjord munaði minnstu að stór- slys yrði þegar skiptiskrúfa skipsins hlýddi engum stjórn- tökum frá brú. Einn skipverja sá vörubílstjóra um borð vera að tala í síma og lét hann bíl- stjórann slíta samtalinu og tóku þá stjórntækin að virka á ný. Einnig hafa komið upp ým- iss vandamál varðandi opnun skut og stafnopa skipa svo og að brunaviðvörunarkerfi hafi farið í gang sökum farsíma. Jæja þá er bara að snúa sér aftur að gömlu góðu talstöð- inni og byrja á ný að koma upp leynikóðum til að geta talað við fjölskylduna um viðkvæm málefni sem ekki allir geta hlustað á. ■ Finni sem talinn er standa á bak við smyglið, hefur þegar verið handtekinn. Samkvæmt farmskjölum átti spírinn að hafa komið frá Kína og áfangastaðurinn sagður vera Rússland en einhver hluti af spíra hafði þegar verið seldur í Finnlandi. ■ Nýtt bann Siglingamálayfirvöld á Fillippseyjum munu innan skamms setja ströng takmörk eða jafnvel bann við ráðningu erlendra sjómanna á skip skráð frá Fillipsseyjum. Það er orðið ansi hart þegar að þær þjóðir sem eru dóminerandi í áhöfnum skipa undir erlendum fánum banni annara ríkja sjó- mönnum að sigla á þarlendum skipum. ■ Meira smygl Það voru fleiri en finnskir tollverðir sem fundu sérstætt smygl nýlega því kollegar þeir- ra í Hollandi fundu 20 tonn, eða 450.000 frosnar froska- lappir, af froskategund sem er alfriðuð samkvæmd Alþjóða- samþykktum. Voru froskalapp- irnar í tveimur gámum sem áttu að fara til Víetnamísks heildsala í Kanada. Froska- lappirnar munu þó ekki enda í munnum Kanadamanna held- ur á haugum í Hollandi. ■ Smíðaglaðir Þjóðverjar eru duglegir skipasmiðir en það ætti ekki að koma íslenskum kaup- skipamönnum á óvart því kaupskipafloti okkar hefur að mestu leiti farið úr dönsksmíðuðum skipum í þýsksmíðuð skip á undan- förnum árum. Árið 1996 voru 89 skip afhent frá þýskum skipasmíðastöðv- um upp á 1,1 milljón tonna. Var verðmæti þessara skipa um 3,2 billjónir dollara sem kemur Þjóðverjum í þriðja sæti yfir heiminn hvað smlð- ar skipa varðar en þessi floti var einungis um 7% af ný- smíðuðum skipum heims- ins. ■ Símabann SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.