Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Side 32
200 milljarðar króna
Verðmæti kvótans er allt að 200 milljörðum króna. Til gamans má
geta þess að fjárlög ríkissjóðs fyrir næsta ár gera ráð fyrir tekjum sem
nema mun lægri fjárhæð en ætlað verðmæti kvótans, en í fjárlögum er
gert ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs verði innan við 140 milljarða.
Þær útgerðir sem fá mestu úthlutað raða þar með yfir ótrúlegum
verðmætum
Erfitt er að finna nákvæmlegt verðmæti kvótans. Það hafa nokkrir
aðilar reynt að fá sem sennilegasta tölu. Vitað er að aldrei verður unnt
að reikna út neinn stóra sannleik. Hér á eftir verður stuðst við útreikn-
inga sem taka mið af verðmætaútreikningum Viðskiptablaðsins.
Samherji ræður yfir mestum kvóta allra útgerða. Þorskígildistonn
eru rúmlega 25 þúsund á meðan næsta fyrirtæki, sem er Haraldur
Böðvarsson—Miðfell sem er með rúmlega 19 þúsund tonn og þriðja
mestan kvóta hefur Þormóður rammi-Sæberg-Magnús Gamalíalsson
tæplega 19 þúsuns tonn.
Verðmæti kvótans og verðmæti fyrirtækjanna
Nafn Þorskígildi Hlutfall % Verðmæti Verðmæti
kvóta fyrirtækja
1. Samherji 25.084 5,69 11.380 12.934
2. Haraldur Böðvarsson-Miðfell 19.232 4,36 8.720 7.161
3. Þormóður rammi - Sæberg- Magnús Gam 18.999 4,30 8.600 7.381
4. Útgerðarfélag Akureyringa 15.289 3,47 6.940 3.810
5. Grandi 14.175 3,22 6.440 5.250
6. Þorbjörn-Bakki 10.350 2,35 4.700
7. Síldarvinnslan 10.055 2,28 4.560 5.984
8. Frosti—Miðfell 9.334 2,12 4.240
9. Vinnslustöðin—Meitillinn 8.981 2,04 4.080 3.445
10. Hraðfrystihús Eskifjarðar 8.164 1,85 3.700
11. Fiskiðjan Skagfirðingur 8.042 1,82 3.640
12. ísfélag Vestmannaeyja 7.876 1,79 3.580
13. Skagstrendingur 7.571 1,72 3.440 1.697
14. Básafell 7.355 1,67 3.340
15. Útgerðarfélag Dalvíkinga 6.211 1,41 2.820
16. Ögurvík 5.173 1,17 2.340
17. Fiskanes 5.168 1,17 2.820
18. Gjögur 5.029 1,14 2.280
19. Fiskiðjusamlag Húsavíkur 4.739 1,08 2.160
20. Kristján Guðmundsson 4.315 0,98 1.960
í dálkinum lengst til hægri er getið um verðmæti þeirra fyrirtækja sem eru skráð á Verðbréfaþingi íslands. Verðmæti
kvótans og fyrirtækjanna er í milljónum króna.
32
Sjómannablaðið Víkingur