Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Side 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Side 41
- Þú skalt renna alveg í botn, taka síðan átta vafninga npp. Sá stóri heldur sig alltaffrá bot?iinum. 1þessufékk sonur minn aftur fisk á öngulinn. Þetta reyndist þyrsklingur sem hann húkkaði afkróknum og henti fagmanns- lega aftur í hafið. - Þessi var alltof lítill, sagði hann við strákana og brosti. Þeir kinkuðu kolli. Þeir rœstu mótorinn, veifuðu ogstefhdu út ásundið milli eyjar ogÁrskógssandar. Báturþeirra skar mjúkan ogsléttan hajflötinn ogsendifrá sér litlar öldur á báða bóga. Krían sem hafði verið að hópast íjjörunni, flaug upp meðgargi og í jjarbegðinni var gerið líkt og mýryk. Við austurströndina blésu tveir hvalir og veltu sér í sjónum. Múkkinn varð um stund ráðvilltur; hvort hann œtti að fylgja unglingunum eða hanga áfram yfir okkur. Að lokum hófu nokkr- ir mávar sig tilflugs á eftir bátnum en þyrpingin treysti greinilega á pilkinn og átta vafiiinga frá botni. Þar hlautþorskatorfan að liggja. En það getur verið erfitt aðgeta sér til um, hvert straumurinn liggur. K 4itt af þvíjyrsta sem aðkomufólk veitir athygli, þegarþað kemur í Hrísey, er að því er heilsað að gömlum, góðum sið: „ Góð- an daginn. “ Yfirleitt hrökkva höfiiðborgarbúar og aðrir gestir fiá þéttbýli, hastarlega viðþegarþeim er heilsað ájafn sjálfiagðan og hrein- skilinn hátt. Reykvíkingar heilsast til að mynda aldrei á götu nema það séu kunningjar og vinir áferð - ogþá svona rétt með höfuðhnykk eða andlitsgrettu eða þeyta bara bílflautuna. Reyk- víkingar eru gjörsamlega búnir aðgleyma hinni hressu og hejð- bundnu kveðju Islendingsins: „Góðan daginn!" Þegar aðkomufólk sem heimsækir Hrísey hefurjafhað sig á áfallinu eftirfyrsta kveðjuna, tekur forundran við. Hvers vegna í SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 41

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.