Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Blaðsíða 14
Þeir eru nafnar. Og ekki bara það. Sá eldri er afi þess yngri. Sá yngri segir hvergi skemmtilegra að vera en með afa, og þá helst um borð. Afinn er að skipta um alt- ernator í bátnum Jör- undi Bjarnasyni BA frá Bíldudal IORUNDUR BJARNASON Nafnarnir um borð, þar sem þeir kunna best við sig, alla vega sá yngri. Ætla að verða siómaður „Ég er með tvo báta, þennan og handfærabát sem tengdasonur minn er með. Dóttirin er með honum á sjónum núna, hún er víst bull- andi sjóveik," sagði Gunnar Karl Garðarsson á Bíldudal þar sem hann var truflaður við alternatorskipti í báti sínum, Jörundi Bjarnasyni BA. Gunnar Karl var ekki einn um borð, með honum var Gunnar Karl, ekki Garðarsson, heldur Bjarkason. Þeir heita ekki bara sömu nöfnum, sá eldri er afi hins. „Ég ætla að verða sjómaður - alveg eins og afi,“ segir sá yngri og bætir við, „Það skemmtilegasta sem ég geri er að vera með afa.“ Afinn er glaðlegur en hann er samt ekki endanlega á- kveðinn hvort hann fer á dragnót, það er þó sennileg- ast. Hann landar hjá Rauðfeldi og segir að með komu þess fyrirtækis hafi margt breyst. „Það hefur margt breyst eftir að þetta ágæta fyrirtæki kom. Það munar hreint svakalega miklu að hafa þá. Það er bjartara yfir öllu.“ ■ Merkileg merkivél brother p-touch 200 r Ný handhæg merkivél hentug til vandaðra merkinga í töflum og á öðrum rafbúnaði. Verðið kemur þægilega á óvart. y íslenskir stafir ► 5 leturstærðir ► 8 mismundandi leturútlit ► 6, 9 og 12 mm prentborðar ► Prentar í tvær línur ► Prentborðar í mörgum litum Nýbýlavegi 28, Kópavogi. Sími 554 4443 14 SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.