Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Page 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Page 23
Þessu hafa fulltrúar sjómanna svarað með því að bjóða markaðstengd verð fyrir þá sem endilega vilja vinna þann fisk sem þeirra eigin skip veiða. Einnig hefur þessu hoði sjómanna verið hafnað sök- um þess, samkvæmt fullyrðingu útvegsmanna, er svo lítið magn að fara um markaðina að verð sem þar myndast væri ekki marktækt. Tölur hér að framan í töflu 2 sýna annað. Að aukning sölu áfisk mörkuðum eigi sér stað. Aðfiskmarkaðir verði rótgrónir. Aðfiskmarkaðir séu álitnir sjálf- sagður hluti afíslenskum sjávarútvegi. Ieiðsluferli veiða og vinnslu þegar það á við í rekstri sama félags. Þessu hafa fulltrúar sjó- manna svarað með því að bjóða mark- aðstengd verð fyrir þá sem endilega vilja vinna þann fisk sem þeirra eigin skip veiða. Einnig hefur þessu boði sjómanna verið hafnað sökum þess, samkvæmt fullyrðingu útvegsmanna, er svo lítið magn að fara um markaðina að verð sem þar myndast væri ekki marktækt. Tölur hér að framan í töflu 2 Verðlagsstofan er til húsa við Stramdgötu á Akureyri. I greininni segir: Verðlagsstofa skal stuðla að réttu uppgjöri af hálfu útgerðarmanna. lands mun þjóðarbúið njóta góðs af aukinni verðmætasköpun sjáv- arútvegsins. Bein löggjöf um all- an fisk á markað er raunhæfur sýna annað. Á síðasta ári fóru um 52 þúsund tonn af þorski (upp úr sjó), 18 þúsund tonn afýsu og 13 þúsund tonn af ufsa á uppboðs- markað. Slíkt magn sem hér er á ferð hlýtur að duga til þess að mynda marktækt fiskverð fyrir þá sem eiga í beinum viðskiptum. Onn- ur niðurstaða er út í bláinn. Fyrir nokkrum árum skilaði nefnd á veg- um sjávarútvegsráðherra af sér skýrslu um starfsemi uppboðsmarkaða fyrir sjávarafla hérlendis. í niðurstöðu nefndar- innar segir m.a. orðrétt: Efaukið magn fer um markaðina og þeir ná að verða rótgrónir og verða álitnir sem sjálfiagður hluti af íslenskum sjávarútvegi munu þeir örugglega verða mikilvœgurþáttur í þróun sjávarútvegsins í átt til auk- innar hagkvœmni í veiðum og vinnslu og stuðla að auknu verð- mœti afla ogsjávarafurða. - (Undir- strikun BV). Ur þessu orðalagi má lesa þrjú skilyrði sem þarf að uppfylla gagn- vart fiskmörkuðum til að ná auk- inni hagkvæmni og verðmæta- sköpun í sjávarútvegi, en þau eru: Samkvæmt framangreindu má augljóslega sjá að öll þrjú skilyrðin eru uppfyllt í dag. En spurning er þessi hvers vegna gera stjórnvöld ekkert í málinu? - Liggur það ekki í augum uppi að með því að greiða götur fyrir aukinni markaðsvæð- ingu varðandi sölu á fiski innan- kostur. Annað eins hefur nú verið gert á öðrum vettvangi sjávarútvegs í því augnar- miði að auka hagkvæmni í greininni. ■ Benedikt Valsson. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín fyrirvinnustaði, bifreiðir og heimili. INGÓLFS APÓTEK sími 568 9970 Beinar línurfyrir lækna 568 9935 Mótorvindingar og aðrar rafvélaviðgerðir á vel búnu verkstæði Raflagnaþjónusta í skipum, verksmiðjum og hjá einstaklingum Vatnagörðum 10 • Reykjavík S 568-5854/568-5855 • Fax: 568-9974 Sjómannablaðið VIkingur 23

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.