Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Side 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Side 29
Það má segja að þessi sjómennska sé kannski fráburgðin annarri fyrir hversu miklu þjónustu- hlutverki við gegnum. Við erum í beinu sambandi við viðskiþtavininn. Við höfum gaman að leysa úr þeim málum sem koma upp. Við erum skipstjórnarmenn sama á hvaða skipum við erum. Við getum verið í ólíkum verkefnum og það eru fiskimenn líka. Sumir eru á loðnu, aðrir á togurum og svo framveg- is. Málið er að við erum skipstjórnarmenn. Hörður er Reykvíkingur, fæddur í Vestur- bænum og segist vera KR—ingur og það er ekki ástæða til að efast um það. Hann er með KR merld í skipstjóragallanum. Hörður er giftur Jónu Valdísi Sævarsdóttur úr Biskups- tungunum og hann er fjögurra barna faðir. En hvernig atvikaðist að hann er sldpstjóri á Baldri? „Ég er ættaður héðan úr Vestureyjum og er að hluta alinn upp hjá afa og ömmu í Flatey. Þegar ég var í Stýrimannaskólanum leysti ég af á gamla Baldri sem stýrimaður á sumrin og ákvað að taka þrjá bekki. Reyndar er ólíkt að vera á Baldri og að vera í millilandasigling- um, svo ég prófaði það líka, en ég var í eitt ár hjá Nesskip. Upphafið er samt á bátunum, en ég var ekki nema fimmtán ára þegar ég byrjaði og þegar ég kláraði skólann var ég tuttugu og eins árs. Þá varð ég strax skipstjóri fýrst á Andra frá Stykkishólmi. Við vorum á skel og rækju. Það gekk ágætlega." Er þá eldd mildl breyting á að vera á Baldri og fiskibát? „Nei, þetta er ekki svo ósvipað. Hér erum við að meðan við erum um borð, frá því snemma á morgnana og fram að miðnætti. Vinnutíminn er svipaður því sem er á fiskirínu." í þeirri ferð sem rætt er við Hörð er marg- <0>SKANTI í m SJ ÚL FJARSKIPTI ERU OKKAR FAG Mýrargata 2-8 • 101 Reykjavík • Sími: 511-2070 • Fax: 511-2071 Farsími: 895-1516 • Netfang: sjolist@centrum.is GMDSS fjarskipfa- og öryggiskerfið fæst hjá okkur Sjómannablaðið Víkingur 29

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.