Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Qupperneq 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Qupperneq 29
Það má segja að þessi sjómennska sé kannski fráburgðin annarri fyrir hversu miklu þjónustu- hlutverki við gegnum. Við erum í beinu sambandi við viðskiþtavininn. Við höfum gaman að leysa úr þeim málum sem koma upp. Við erum skipstjórnarmenn sama á hvaða skipum við erum. Við getum verið í ólíkum verkefnum og það eru fiskimenn líka. Sumir eru á loðnu, aðrir á togurum og svo framveg- is. Málið er að við erum skipstjórnarmenn. Hörður er Reykvíkingur, fæddur í Vestur- bænum og segist vera KR—ingur og það er ekki ástæða til að efast um það. Hann er með KR merld í skipstjóragallanum. Hörður er giftur Jónu Valdísi Sævarsdóttur úr Biskups- tungunum og hann er fjögurra barna faðir. En hvernig atvikaðist að hann er sldpstjóri á Baldri? „Ég er ættaður héðan úr Vestureyjum og er að hluta alinn upp hjá afa og ömmu í Flatey. Þegar ég var í Stýrimannaskólanum leysti ég af á gamla Baldri sem stýrimaður á sumrin og ákvað að taka þrjá bekki. Reyndar er ólíkt að vera á Baldri og að vera í millilandasigling- um, svo ég prófaði það líka, en ég var í eitt ár hjá Nesskip. Upphafið er samt á bátunum, en ég var ekki nema fimmtán ára þegar ég byrjaði og þegar ég kláraði skólann var ég tuttugu og eins árs. Þá varð ég strax skipstjóri fýrst á Andra frá Stykkishólmi. Við vorum á skel og rækju. Það gekk ágætlega." Er þá eldd mildl breyting á að vera á Baldri og fiskibát? „Nei, þetta er ekki svo ósvipað. Hér erum við að meðan við erum um borð, frá því snemma á morgnana og fram að miðnætti. Vinnutíminn er svipaður því sem er á fiskirínu." í þeirri ferð sem rætt er við Hörð er marg- <0>SKANTI í m SJ ÚL FJARSKIPTI ERU OKKAR FAG Mýrargata 2-8 • 101 Reykjavík • Sími: 511-2070 • Fax: 511-2071 Farsími: 895-1516 • Netfang: sjolist@centrum.is GMDSS fjarskipfa- og öryggiskerfið fæst hjá okkur Sjómannablaðið Víkingur 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.