Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Blaðsíða 15
Svavar Ævarsson er Bolvíkingur. Með öðrum gerir hann út þrjá smá- báta. Daginn sem rætt var við hann var hann að landa rúmum þremur tonnum sem hann fékk á færi Pao „Það er og hefur verið standandi mok, hefur reyndar verið svo í allt sum- ar. Dag eftir dag hafa trill- urnar verið að fá tvö til fjög- ur tonn, það eru fáir dagar sem hafa brugðist," sagði Svavar Ævarsson sjómaðui á Bolungarvík, þegar Víkingurinn hitti hann að máli um mitt sumar. Það er mikið líf við höfn- ina. Svavar segir að þar landi 10 til 15 aðkomubátai og smábátar frá Bolungar- vík eru orðnir ansi margir, eða 35 til 40. moK „í dag vorum við sjö mílur út af Ritnum. Þettta er stór og fallegur fiskur. Við erum með þrjá báta og aflinn í dag er um 10 tonn, þannig að þetta er á- gætt Þetta hefur verið ótrúlega gott. Ég á eftir um 15 daga en er samt búinn að fá yfir 60 tonn. Það má segja að það sé sama hvar færi er dýpt, það er allstaðar fiskur,“ sagði Svavar meðan hann kepptist við að landa úr Dagnýju. ■ Svavar við löndun. Eins og hann segir sjálfur hafði hann fiskað vel og lét því vel af sér. VÖRUHÚS ÍS HUS ÍS flar sem flú fær> allar rekstrarvörur og umbú>ir fyrir fyrirtæki> og meira til... Miki> úrval af skrifstofuvörum allt frá bréfaklemmum til blekhylkja t.d. möppur, pappír, pennar, heftarar, gatarar, kaffi, bollar, diskettur, límbönd o.m.fl. Vöruhús IS hefur um árabil sé> íslenskum sjávarútvegs- og i>nfyrirtækjum fyrir umbú>um. Kassar, öskjur, arkir. vafnings-plast og pokar í öllum stær>um og ger>um. Úrvali> kemur flér örúgglega á ovart af hreinsiefnum Höfum miki> I fyrirtæki. fivotta- og sótthreinsi- sköfur og allt anna>. Höfum einnig tpír. Veitum hreinlætisrá>gjöf og rir stö>var, skrubbar, kustar, moppu _ir, bur inlæti rsta allar stæmr og ger>ir af hreinlætis gerum flrifaplön. / ___J-—*- ispa Úrval af vöndu>um h|Jf>ar-, öryggis- og vinnufatna>i, vinnuskór, stígvél, hanskar og vettlingar. Einnig einnota hanskar, hárhlífar o.m.fl. Hringdu nún SjÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.