Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1998, Blaðsíða 56
Klaki: Gæði og góð verð Fyrirtækið Klaki sf. var stofnsett árið 1972. Á þeim tíma var mikil þörf fyrir margs- konar búnað til notkunar í fisk- vinnslum sem tók mið af aukn- um kröfum um hagkvæmni og hreinlæti við vinnslu á fiski og öðru sjávarfangi. Þann 1. nóvember 1997 varð sú breyting á fyrirtækinu að fyrrverandi eigandi seldi það í heild sinni til annarra að- ila sem reka reka það undir sama nafni en rekstrarforminu hefur verið breytt í einkahluta- félag. Starfsemi nýja fyrirtæk- isins er að hluta sú sama og áður, þ.e. framleiðsla á tækjum og búnaði til vinnslu á fiski, bæði til sjós og lands. Einnig eru ýmsar nýjungar á döfinni sem miða að því að auðvelda starfsfólki vinnu sína og auka hagkvæmni við fiskvinnslu í þróun hjá fyrirtækinu. Gæði framleiðslunnar og góð verð eru þeir þættir sem hafðir eru í fyrirrúmi hjá Klaka ehf. Helstu vörur sem þróaðar og framleiddar hafa verið hjá fyrirtækinu eru útdraganleg færibönd (teleskóp færibönd) sem notuð eru í lestum skipa og auðvelda mjög alla vinnu í lestinni. Fiskilyftur sem flytja fisk lóðrétt og spara því mikið gólfrými. Til sjós er þessi eigin- leiki mjög mikils virði. Við fiski- lyfturnar eru einnig framleidd kör þannig er hægt að þvo slægðan fisk og lyfta honum síðan í þá hæð sem óskað er eftir. Hjá Klaka ehf. hafa einnig verið þróuð og framleidd flutningskerfi í lestar frystitog- ara með tilheyrandi lyftibúnaði og sjálfvirkri röðun á færibönd. Fyrir frystitogara eru einnig framleiddar fiskidælur sem reynst hafa mjög vel sem og pönnuvagnar sem notaðir eru til að taka við pönnum frá plötufrystum. Um langt árabil hefur fram- leiðsla á færibandareimum verið einn af þeim þáttum sem boðið hefur verið upp á. Mikið úrval af mismunandi gerðum færibandareima eru til á lager. Þær eru framleiddar í þeirri breidd sem óskað er eftir. Reimarnar eru soðnar saman eða settar saman með reima- lásum en þeir eru einnig til á lager hjá fyrirtækinu. Þessu til viðbótar hefur all nokkur innflutningur verið stundaður hjá Klaka í gegnum tíðina. Fluttar hafa verið inn gólfgrindur sem eru með korn- óttu yfirborði til að varna því að þær verði hálar, Parker vökva- mótorar hafa verið fluttir inn um nokkurra ára skeið en helstu kostir þeirra eru að þeir hafa mikinn kraft við lágann snúningshraða og eru með ryðfrían öxul. Mótorarnir eru sinkhúðaðir og málaðir. Þannig haldast þeir eins og nýir þrátt fyrir mikla notkun til sjós eða í umhverfi þar sem mikið vatn er notað. Nýir eig- endur fyrirtækisins líta björtum augum til framtíðarinnar. Með átaki í gæðamálum, fjárfest- ingum í tækjum og markvissri vöruþróun er hægt að stand- ast þá hörðu samkeppni sem ríkir á þessum markaði og - hasla sér völl með nýjungar bæði innanland og erlendis. ■ Mifci. SKIPAVIÐGERÐIR DlsilsBtillingar Plötusmiði Spilyiðgerðir Válaviðgsrðir RBnnismiði Vökvaksrfi Tœkniþjúnusta er 'i iLom! Þjónusta okkar miðar að því að þú þurfir að koma sem sjaldnast! Eiörvi VÉLAVERKSTÆÐI * Grtndtgirói 18 • 101 Rtykjivlk •Slmir 552 8922 - 552 8535 •Fix 5621740 56 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.