Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Blaðsíða 32
Egill Steingrímsson og Hólmar Frímannsson voru jarðsungnir frá Siglufjarðarkirkju þann 20. febrúar og var jarðaiförin sú langfjölmennasta sem þar hafði farið fram og þurftu margir að standa fyrir utan. Skipsfélagar þeirra af Elliða báru líkkisturnar i kirkju og stóðu um þœr heið- ursvörð í útfararathöfninni. Mynd: Hannes P Baldvínsson Bestu þakkir fyrir upplýsingar, aðstoð við samningu og endanleg- an frágang þessarar greinar fá Guðmundur Ó. Ingvarsson og Andrés I. Guðmunds- son (kortagerðarmenn á Morgunblaðinu), Trausti Jónsson veður- fræðingur, Jón Rögn- valdsson, Frímann Ingimundarson, Örlyg- ur Kristfinnson og Hannes P. Baldvinsson. korkfleka. Var talið líklegt að þarna væri um að ræða stjórnborðsbjörgunarbátinn af Elliða. Engin tök voru á því að ná honum um borð í varðskipið og því á- kveðið að sigla hann niður, til þess að fyrirbyggja að hann yrði til skaða öðrum bátum. Á þessum slóðum fann Óðinn einnig gúmbjörgunarbát á reki, mann- lausan, og kom í ljós að hann var sömu- leiðis úr Elliða. Um hádegisbilið fann bandaríska leit- arvélin svo hinn þriðja, um 15 sjómílur vestnorðvestur af Öndverðarnesi, en þá voru 17 tímar liðnir frá því að hann slitnaði frá Elliða. Vélbátinn Skarðsvík frá Rifshöfn bar þar fyrstan að. í ljós kom þá, að mennirnir voru báðir látnir. Gúmbáturinn var rifinn allur og tættur að ofan og fullur af sjó. Petta var tilkynnt Óðni og í framhaldi af því ákveðið að varðskipið kæmi og tæki líkin urn borð. Því var lokið um kl. 12.30. Júpiter hélt til Reykjavíkur með skip- brotsmennina og tók þar höfn um kl. 23.00 mánudaginn 12. febrúar. Þótti björgunin ævintýri líkust, sem hún jú var. Og í raun enn eitt dæmið utn sigur mannsins yfir óblíðum náttúruöfl- unum. En þó ekki fullkominn, því mið- ur. Þeir Egill Steingrímsson og Hóltnar Frímannsson voru öllum harmdauði. Út- för þeirra, sem gerð var frá Siglufjarðar- kirkju 20. febrúar, mun hafa verið sú langfjölmennasta hér í bæ frá upphafi og þurftu margir að standa fyrir utan. Skips- félagar þeirra af Elliða báru likkisturnar í kirkju og stóðu um þær heiðursvörð í út- fararathöfninni. Ry ð fríi r stálbarkar Barkasuda Guðmundar chf. 27 • 200 Kópavogur 138 • Fax: 554 4220 '6 4964 • 898 2773 Kt. 621297 2529 fyrir Hitaveitur • Pústkerfi • Vatnslagnir Olíulagnir • Frystikerfi • Loftlagnir Viðgerðir og smíði á þenslumúffum ÁHÖFNIN Á ELLIÐA í HINNIALDRILARÍKU LERÐ: SKIPSTJÓRI: •Kristján Rögnvaldsson, 31 árs 1. STÝRIMAÐUR: •Axel Schiöth, 32 ára 2. STÝRIMAÐUR: •Arngrímur Jónsson, 22 ára 1. VÉLSTJÓRI: •Jens Pálsson, 56 ára 2. VÉLSTJÓRI: •Rögnvaldur Rögnvaldsson, 40 ára 3. VÉLSTJÓRI: •Sigurgeir Jósepsson, 61 árs 1. KYNDARI: • Matthías Jóhannsson, 44 ára 2. KYNDARI: •Pétur Þorsteinsson, 39 ára 1. MATSVEINN: •Jón Rögnvaldsson, 38 ára 2. MATSVEINN: •Ólafur Björnsson, 17 ára LOFTSKEYTAMAÐUR: •Birgir Óskarsson, 22 ára BÁTSMAÐUR: •Hallur Ólafsson, 29 ára HÁSETAR: •Egill Steingrímsson, 41 árs •Friðrik Björnsson, 21 árs •Guðmundur Ragnarsson, 19 ára •Haukur Kristjánsson, 33 ára •Hjalti Björnsson, 22 ára •Hólrnar Frímannsson, 26 ára •Jóhann Örn Matthíasson, 16 ára •Jón Vídalín Sigurðsson, 49 ára •Kristinn Konráðsson, 22 ára •Ólafur Matthíasson, 16 ára •Óskar Vilhelm Friðriksson, 30 ára •Páll Jónsson, 17 ára •Sigurður Jónsson, 15 ára •Sigurjón Björnsson, 70 ára •Steingrímur Njálsson, 19 ára •Örn Pálsson, 21 árs 32 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.