Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2005, Blaðsíða 46
NAUST MARINE býður fullbúin fiskishi Hagstœtt smíðaxerð frá CHING FU SHIPBULD- ING CO. TAIWAN Hagstœð orkunýtni með rafdrifnum xindum Hámarks gceði IS09001 * Á undanförnum mánuðum og árum hefur olíuverð hækkað umtalsvert sem knýr eigendur fiskiskipa, ennfrekar en áður, til að leita allra sparnaðaleiða í rekstrinum. Einn stærsti notandi orku um borð í togskipi eru togvindurnar ásamt öðr- um vindubúnaði og vélbúnaði sem þarf til togveiða. Ching Fu Shipbuilding skipasmíðastöðin er í einkaeigu og best búna skipasmíðastöðin í Taiwan með krana sem lyft geta yfir 200 tonnum. * Sá misskilningur hefur lengi verið út- breiddur að ekki sé hægt að nota raf- magnsvindur um borð í togskipum af minni gerð, jafnvel þótt flestir eða allir togarar sem keyptir voru notaðir eða smíðaðir fyrir íslendinga á fyrstu árum skuttogaraaldar væru með rafdrifnar vindur. Má þar nefna Hólmatind, Hegranes og Barða sem allir voru frek- ar littlir skuttogarar. Einnig voru síðu- togararnir Jón Þorláksson og Hallveigu Fróðadóttur ofl. og allir svo kallaðir „tappatogarar" sem smíðaðir voru í A- Þýskalandi með rafdrifnar togvindur. * Sambyggðar togvindur með ATW stjórnun og snurvoða vindur. Naust Marine í Garðabæ hefur um árabil smíðað og sett niður sjálfvirk rafmagns togvindu- kerfi í íslensk og erlend fisk- veiðiskip og má þar fyrstan nefna togarann Ottó N Þorláks- son sem smíðaður var hjá Stál- vík í Garðabæ á árunum 1981 / 1982. Síðan hefur kerfið sem nefnist ATW verið í stöðugri þróun og er í dag eitt þróaðasta rafmagnsvindu kerfi sem völ er á og hentar jafnvel fyrir stærstu gerðir fiskiskipa og smærri tog- skipa sem veiða með flotvörpu / botnvörpu eða snurvoð. niðursetningu á 22 rafmagnsvindum í skelveiðiskip í eigu Clearwater í Kanada sem er í smíðum hjá Ching Fu skipasmíðastöðinni í Taiwan. * Helstu kostir rafmagnsvindna í fiski- skipum eru minni niðursetningar- kostnaður í nýsmíðum og umtalsverð- ur sparnaður á brennsluolíu við al- menna notkun. Þar er átt við sparnað við keyrslu á togvindum og einnig þegar verið er að nota aðrar vindur um borð t.d. Gilsa og Grandaravindur sem taka til sín orku í þann tíma sem þær eru látnar snúast, en á „stand-by“ tíma taka þær enga orku. * Á síðasta ári hófst samstarf milli Ching Fu skipasmíðastöðvarinnar í Taiwan og Naust Marine sem hefur annast kynn- ingu á stöðinni á meðal íslenskra út- gerða. Ching Fu Shipbuilding hefur getið sér gott orð á alþjóðlegum mark- aði fyrir smíði á margskonar gerðum af skipum fyrir aðila frá m.a. Nor- egi, Hollandi, Kóreu.Japan og nú síðast fyrir smíði á 75 metra skelveiðiskipi í eigu Clearwater Seafoods í Kanada. í samstarfi við Ching Fu Shipbuilding hefur Naust Mar- ine boðið togskip á mjög hag- stæðu verði þar sem leitast við að ná fram sem mestri hag- kvæmni í rekstri, m.a. með notkun á rafnragnsvindum, bæði togvindum og öllum hjálparvindum um borð. Með þessum áfanga má segja að Naust Marine hafi náð því að geta boðið heildarlausnir í smíði skipa þar sem hag- kvæmni í rekstri, hagstætt smíðaverð og hámarks gæði eru höfð að leiðarljósi. Síðan 1993 hefur ATW kerfið verið sett í 46 skip, bæði ís- lensk og erlend, og unnið er að Allar byggingar hjá stöðinni eru nýlegar og notast er við tceknibún- að eins og best gerist í skipasmíðastöðum í Evrópu og viðar. 46 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.