Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Side 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Side 13
Glœsilegur ásýndum var Baldur Arna. en í um fimm mánaða tíma árið 1997 bar skipið nafnið Sólfell og þá skráð á Dalvík. Nú var skipið í eigu Etale Fishing sem keypti skipið árið 2002. Fleiri gamlir Austfirðingar voru oft sjáanlegir í höfninni í Walvis Bay. Lengst af á meðan ég var þar lá togarinn Hólmatindur við bryggjur. Já, bryggjur því skipið var þar í aðalvélaskiptum og var dregið fram og til baka um bryggjur vegna þess. Ég held að lesendum sé það nokkuð ljóst að hér var á ferðinni fyrrum Eskifjarðartogarinn sem seldur var árið 2000 til Seaflower Whitefish í Lutert- iz. Ég hafði augun vakandi fyr- ir því hvort ég myndi ekki vera svo lánsamur að finna gamlan Vestfirðing sem í eina tíð bar nafn afa míns. Einn morgun þegar ég mætti til vinnu blasti þetta vinalega norsksmíðaða Flekkefjord skip við mér enda lá það nán- ast fyrir utan gluggan hjá mér. Hér var kominn til viðgerðar skuttogarinn Bardi frá Luderiiz sem reyndar hét síð- ast á íslandi, Barði, og var frá Neskaupstað. Lengstan tíma sinn hér á landi bar skipið nafnið Julíus Geirmundsson og var smíðað- ur fyrir Gunnvöru á ísafirði. Þótti mér til þess korna að linna meðal annars björgunar- vesti með því nafni um borð sem minnti á glæsta fortíð Kambaröstin ncfnist nú Etale Star. Hólmatindur nýmálaður i vélaskiptum. Sjómannablaðið Víkingur - 13

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.