Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 13
Glœsilegur ásýndum var Baldur Arna. en í um fimm mánaða tíma árið 1997 bar skipið nafnið Sólfell og þá skráð á Dalvík. Nú var skipið í eigu Etale Fishing sem keypti skipið árið 2002. Fleiri gamlir Austfirðingar voru oft sjáanlegir í höfninni í Walvis Bay. Lengst af á meðan ég var þar lá togarinn Hólmatindur við bryggjur. Já, bryggjur því skipið var þar í aðalvélaskiptum og var dregið fram og til baka um bryggjur vegna þess. Ég held að lesendum sé það nokkuð ljóst að hér var á ferðinni fyrrum Eskifjarðartogarinn sem seldur var árið 2000 til Seaflower Whitefish í Lutert- iz. Ég hafði augun vakandi fyr- ir því hvort ég myndi ekki vera svo lánsamur að finna gamlan Vestfirðing sem í eina tíð bar nafn afa míns. Einn morgun þegar ég mætti til vinnu blasti þetta vinalega norsksmíðaða Flekkefjord skip við mér enda lá það nán- ast fyrir utan gluggan hjá mér. Hér var kominn til viðgerðar skuttogarinn Bardi frá Luderiiz sem reyndar hét síð- ast á íslandi, Barði, og var frá Neskaupstað. Lengstan tíma sinn hér á landi bar skipið nafnið Julíus Geirmundsson og var smíðað- ur fyrir Gunnvöru á ísafirði. Þótti mér til þess korna að linna meðal annars björgunar- vesti með því nafni um borð sem minnti á glæsta fortíð Kambaröstin ncfnist nú Etale Star. Hólmatindur nýmálaður i vélaskiptum. Sjómannablaðið Víkingur - 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.