Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 3

Náttúrufræðingurinn - 1932, Page 3
33 NÁTTÚRUFItÆÐINUUKINN IU32. Hreíndýríð. Rétt fyrir miðja átjándu öld stungu fimm íslenzkir sýslu- menn upp á því við stjórnina dönsku, að láta flytja nokkur hrein- dýr til íslands. Tillagan var tekin til greina, og 19. janúar 1751 kom út konungleg skipun um, að hingað skyldu flutt hreindýr, sex að tölu, fjögur kvendýr og tvö karldýr, en ekkert varð úr framkvæmd,úm að sinni. Árið 1771 lét Todal amtmaður flytja 13 hreindýr frá Finnmörku í Noregi til íslands. Tíu dóu á leið- inni, en þrjú lifðu, og var þeim sleppt í Rangárvallasýslu. Þau virtust tímgazt fr-emur vel, og eftir fimm ár voru þau orðin 11 að tölu, svo nú var fengin full sönnun fyrir því, að hreindýr gætu hafzt við á íslandi. Árið 1777 voru því flutt 30 hreindýr frá Finnmörku til íslands, þrjú dóu á leiðinni, en hin komust hingað með heilu og höldnu, og var sleppt við Hafnarfjörð. Árið .1786 var þessi nýi stofn orðinn svo mikill, að talsvert var af 3

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.