Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 5

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 5
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags María Ingimarsdóttir og Erling Ólafsson Spánarsnigill finnst Á ÍSLANDI, ÞVÍ MIÐUR ... Það bar til tíðinda í ágúst árið 2003 að ungur maður á ferð um vesturbæ Reykjavíkur rakst á sérkennilegan snigil sem renndi sér þar eftir gangstétt. Það var óvenjuleg stærð snigilsins og litur hans sem athyglina vakti. Kvikindið var handsamað og því komið til Náttúrufræðistofnunar Islands til frekari athugunar. Aðra eins skepnu hafði ekki fyrr borið fyrir augu okkar höfundanna. Að nokkrum tíma liðnum vöknuðu grunsemdir um hvers kyns var, er okkur barst í hendur texti úr bók þar sem varað var við innfluttum, varasömum tegundum á Norðurlöndum.1 Þá var sniglinum snarlega komið í hendur sérfræðings á þessu sviði í Svíþjóð. Hann staðfesti þann grun okkar að um spánarsnigil væri að ræða - því miður, eins og úrskurðurinn hljóðaði. Annar samskonar snigill fannst síðan í Ártúnsholti í Reykjavík í byrjun september 2004. ÚTLIT OG SKYLDAR TEGUNDIR Spánarsnigill (Arion lusitanicus Mabille, 1868) (1. og 2. mynd) til- heyrir ætt snigla sem ekki bera kuð- ung, Arionidae. Tegundir ættar- innar finnast einkum í Evrópu og í norðvestanverðri álfunni eru þær um tíu talsins.4 Þrjár tegundanna eru afar stórvaxnar. Ein þeirra, svart- snigill (Arion ater (Linnaeus, 1758)), Oftast veltum við því lítið fyrir okkur þó stöku útlend kvikindi finnist hér á landi, en þetta er tegund sem rétt er að hafa hugfasta og vera á varðbergi gegn. Víða má finna upplýsingar um spánarsnigil og hefur margt verið ritað um hann og birt, til dæmis á veraldarvefnum. Textinn hér á eftir er þó einkum byggður á greinum eftir von Proschwitz og Winge (1994),2 Temey (1998)3 og Weidema (2000)1 og verður ekki frekar vitnað til þeirra heimilda. 1. mynd. Spánarsnigill (Arion lusitani- cus) í vesturbæ Reykjavíkur 11. cígúst 2003. -Iberian slug (Arion lusitanicus), Reykjavik, 11 August 2003. Ljósm./Photo Erling Ólafsson. Náttúrufræðingurinn 73 (3-4), bls. 75-78, 2005 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.