Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 16
N á ttú ru f ræðingu rinn hafstraumum til íslands úr suðurátt. Rek sviflirfa eða fullvaxinna dýra á þara, rekaviði eða öðru braki, sem og flutningur frá Norðursjávar- svæðinu, Bretlandseyjum eða meginlandi Evrópu með þrótt- miklum sædýrum eins og fiskum eða sjávarspendýrum, sem skel- dýrin kunna að hafa fest við, gæti að vísu hafa átt sér stað einstaka sinnum. Líklegra er þó að dreif- ingarleið dýra hafi legið meira til norðausturs inn í Noregshaf.14 Ferðalag fjörudoppunnar um ísland og ef til vill áfram til Norður- Ameríku hlýtur að hafa verið auðveldara á tertíertímabili meðan hryggirnir vestan og austan við landið stóðu hærra í sjó áður en sig og rof lækkaði þá á efri hluta tertíertímabils og jafnvel allt fram á ísöld þegar roföfl urðu ennþá kröftugri. Þótt ekki séu taldar miklar líkur á að núverandi straumakerfi í Norður-Atlantshafi dreifi grunn- sjávartegundum frá austri til vesturs eru vísbendingar um að þegar jöklar tóku að hörfa í lok síðasta jökul- skeiðs hafi aðstæður verið aðrar og auðveldað slíka dreifingu.30'31 Slíkar aðstæður gætu einnig hafa verið í lok fyrri jökulskeiða í byrjun og um miðbik ísaldar og gætu meðal annars staðið í sambandi við mikla lækkun sjávarborðs á jökulskeiðum, þegar mikið vatn bast í jökulís. Þá hefur vafalítið grynnkað á hryggjun- um og ef til vill hafa þá dreifingar- leiðir grunnsjávartegunda sem þoldu þáverandi sjávarhita orðið greiðfærari. Ljóst má hins vegar vera að hlýr Irmingerstraumur hefur leikið um Vesturland þegar fjöru- doppa og aðrar hlýsjávartegundir náðu til Snæfellsness og strauma- kerfið við Island orðið svipað og nú á dögum (5. mynd). SUMMARY Migration of marine molluscs to Iceland at about 1.1 Ma Four marine molluscan species that migrated to Iceland during the deposition af the sedimentary sequences on the north side of Snæfellsnes, West Iceland, at about 1.1 Ma, are not living in Iceland today. Only one of them, Portlandia arctica, is known elsewhere in Icelandic sediments, older as well as younger. Three of those species reached the area during the final stages of a glaciation and the fourth during the following interglacial. The gastropod species Tachyrhynchus erosus and the bivalve species Portlandia arctica and Tridonta placenta are all cold-water species known to live in high arctic seas today. T. placenta is here considered as a distinct species, not as a variety or subspecies of T. borealis. These species probably migrated to Iceland from west or northwest during the final stages of a glaciation, apparently from East Greenland. This indicates an eastward shift of the cold East Greenland Current to the Icelandic west coast and a weak Irminger Current that could not keep it from the coast. This was probably a result of a weak North Atlantic Current during heavy melting of ice in the Greenland and Norwegian Seas as well as in Scandinavia and increasing input of fresh water northeast and east of Iceland. The more thermophilic gastropod species Littorina littorea reached Iceland during the following interglacial. It obvi- ously came from the south or southeast when the warm Irminger Current along the south and west coast of Iceland was at least as strong as it is today. This indi- cates a strengthening of the North Atlantic Current during the initial stages of the interglacial when the heavy ice melting was over. Þakkir Við stöndum í mikilli þakkarskuld við Odd Sigurðsson sem myndaði flestar samlokumar sem fjallað er um. Einnig viljum við þakka Náttúru- fræðistofnun íslands fyrir lán á skeljum úr jarðlögum á Snæfellsnesi. Að lokum er Rannsóknasjóði Háskóla Islands þakkað fyrir að styðja þessa rannsókn. Heimildir 1. Leifur A. Símonarson & Ólöf E. Leifsdóttir 2002. Jökultodda á íslandi. Náttúrufræðingurinn 71 (1-2). 72-78. 2. Ólöf E. Leifsdóttir 1999. ísaldarlög á norðanverðu Snæfellsnesi. Setlög og skeldýrafánur. Óbirt meistaraprófsritgerð við Háskóla íslands. 101 bls. 3. Haukur Jóhannesson 1982. Yfirlit um jarðfræði Snæfellsness. Árbók Ferðafélags íslands 1982.151-174. 4. Björn S. Harðarson 1993. Alkalic rocks in Iceland with special reference to the Snaefellsjökull volcanic system. Óbirt doktorsritgerð við University of Edinburgh. 328 bls. 5. Þorleifur Einarsson 1977. Um gróður á ísöld á íslandi. í: Skógarmál, Sex vinir, Reykjavík. 56-72. 6. Kristinn J. Albertsson 1976. K/Ar ages of Pliocene-Pleistocene glaciations in Iceland with special reference to the Tjörnes sequence, Northern Iceland. Óbirt doktorsritgerð við University of Cambridge. 268 bls. 7. Hospers, J. 1953. Paleomagnetic studies of Icelandic rocks. Óbirt doktorsritgerð við University of Cambridge. 172 bls. 8. Ólöf E. Leifsdóttir & Leifur A. Símonarson 2000. ísaldarlög á norðanverðu Snæfellsnesi - setlög og skeldýrafánur. Ágrip erinda og veggspjalda. Vorráðstefna Jarðfræðafélags íslands 2000. 38-40. 9. Couthouy, J.P. 1838. Descriptions of new species of moIlusCa and shells, and remarks on several polypi found in Massachusetts Bay. Boston Journal of Natural History 2. 53-111. 10. Thorson, G. 1944. The zoology of East Greenland. Marine gastropoda prosobranchiata. Meddelelser om Gronland 121 (13). 1-181. 11. Macpherson, E. 1971. The marine mollusca of Arctic Canada. National Museums of Canada, Publications in Biological Oceanography 3.1-149. 12. Thorson, G. 1957. Bottom communities (sublittoral or shallow shelf). í: Hedgpeth, J. (ritstj.), Treatise on marine ecology and paleoecology 1. Geological Society of America, Memoir 67. 461-534. 13. MacNeil, F.S. 1957. Cenozoic megafossils of northern Alaska. United States Geological Survey, Professional Paper 294-C. 99-126. 14. Leifur A. Símonarson 1981. Upper Pleistocene and Holocene marine deposits and faunas on the north coast of Nugssuaq, West Greenland. Bulletin Gronlands Geologiske Undersogelse 140. 1-107. 15. Helgi Pjetursson 1904. Om forekomsten af skalforende skurstensler i Búlandshöfði, Snæfellsnes, Island. Oversigt over det Kongelige Danske Videnskabernes Selskabs Forhandlinger 6. 375-396. 16. Guðmundur G. Bárðarson 1929. Nogle geologiske profiler fra Snæfellsnes, Vest-Island. Det 18. Skandinaviske Naturforskermode 1929.177-182. 17. Jóhannes Áskelsson 1939. Kvartargeologische Studien auf Island II. Interglaziale Pflanzenablagerungen. Meddelelser fra Dansk Geologisk Forening 9. 300-319. 18. Morch, O.A.L. 1869. Catalogue des Mollusques du Spitzberg. Annales de la Société Malacologique de Belgique. Tom 4.1-28. 19. Schumacher, C.F. 1817. Essai d'un Nouveau Systéme des habitations des Vers Testacés. Schultz, Copenhague. 287 bls. 20. Jensen, A.S. 1912. Lamellibranchiata I. The Danish Ingolf Expedition 2 (5). 1-119. 21. Ockelmann, W.K. 1958. The Zoology of East Greenland. Marine lamellibranchiata. Meddelelser om Gronland 122 (4). 1-256. 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.