Náttúrufræðingurinn - 2005, Síða 64
Náttúrufræðingurinn
fyrri ályktanir aðalfunda HÍN
frá 2. mars 2002, 24. febrúar
2001, 26. febrúar 2000, 27.
febrúar 1999, 17. febrúar 1996,
11. febrúar 1995 og 29. febrúar
1992 um málefni Náttúruhúss
(náttúruminjasafns) á landsvísu
í höfuðborg Islands, Reykjavík.
HÍN harmar hve tregt hefur
gengið að koma þessu brýna
máli heilu í höfn og hvetur hlut-
aðeigandi aðila til að gera gang-
skör að því að efna hið fyrsta á
myndarlegan hátt hl sýningar-
og kennslusafns í Reykjavík,
sem styðjist við vísindasafn
Náttúrufræðistofnunar Islands.
Jafnframt verði eflt sýningar- og
kennslusafn um náttúrufræði á
Akureyri á sama grunni."
2. Vöktun vatnasviðs Þingvalla-
vatns:
„Aðalfundur Hins íslenska nátt-
úrufræðifélags (HÍN), haldinn 1.
mars 2003 í Kópavogi, ítrekar
fyrri ályktanir aðalfunda HIN
frá 2. mars 2002, 24. febrúar
2001, 26. febrúar 2000, 27. febr-
úar 1999, 28. febrúar 1998, 1.
mars 1997 og 17. febrúar 1996
um nauðsyn vöktunar á lífríki
Þingvallavatns og vemdunar á
vatnasviði Þingvallavatns með
sérstakri áherslu á eftirfarandi
atriði: Komið verði sem fyrst á
skipulegri langtíma vöktun á líf-
ríki Þingvallavatns. Þingvalla-
svæðið og vatnasvið Þingvalla-
vatns verði vernduð á viðeig-
andi á viðeigandi hátt, þar sem
litið sé sérstaklega til einstaks
Um höfundinn
Kristín Svavarsdóttir (f.
1959) hefur verið for-
maður Hins íslenska
náttúrufræðifélags frá
2002. Hún lauk doktors-
prófi í plöntuvistfræði
frá Lincoln-háskóla í
Nýja-Sjálandi. Kristín er
sérfræðingur i vistfræði hja Landgræðslu
ríkisins.
PÓSTFANG HÖFUNDAR
Kristín Svavarsdóttir
kristin.svavarsdottir@land.is
Landgræðsla ríkisins
Skúlagötu 21
IS-101 Reykjavík
lífríkis Þingvallavatns, sögu-
helgi Þingvalla og sjónarsviðs
þeirra og stórmerkilegs náttúm-
fars á vatnasviði Þingvallavatns.
Unnið verði viðeigandi kynn-
ingarefni um náttúmfar svæðis-
ins og það gert aðgengilegt gest-
um á svæðinu og almenningi
öllum."
3. Friðland á hálendi Islands:
„Aðalfundur Hins íslenska nátt-
úmfræðifélags (HIN), haldinn 1.
mars 2003 í Kópavogi, ítrekar að
gefnu tilefni ályktun aðalfundar
HÍN frá 28. febrúar 1998 og 1.
mars 1997 og skorar á Alþingi
fslendinga að stofna til friðlands
á hálendi íslands með því að setja
sérstaka löggjöf þar að lútandi
með vemd náttúm í fyrirrúmi. í
þessu sambandi vekur HÍN
athygli Alþingi Islendinga á
mikilvægi þess að ljúka sem fyrst
vinnu við gerð náttúruvemdar-
áætlunar (sbr. 65. og 66. gr. nátt-
úruvemdarlaga nr. 44/1999) og
vinnu í Rammaáætlun um nýt-
ingu vatnsafls og jarðvarma. Hér
er um að ræða undirstöðuverk-
efni til stefnumótunar og ákvarð-
ana um skynsamlega umgengni
og vemdun íslenskrar náttúm."
Fræðslufundir
OG FRÆÐSLUFERÐI R
Haldnir vom sex fræðslufundir á
árinu. Fundimir voru haldnir síðasta
mánudag mánaðarins kl. 20:30 yfir
vetrartímann í stofu 101 í Lögbergi
og vom fyrirlestrarnir:
Janúar. Kristinn H. Skarphéðins-
son: Fuglar og skógrækt. Fundar-
gestir vom 66.
Febrúar. Hreggviður Norðdahl:
Hvalir áfjöllum. Fundargestir vom
23.
Mars. Helgi Bjömsson: Framtíð
Vatnajökids. Fundargestir voru 50.
September. Guðmundur A. Guð-
mundsson: Mörgæsir og gervi-
hnettir. Fundargestir voru 38.
Október. Bryndís Brandsdóttir og
Guðrún Helgadóttir: Landgrunn
Norðurlands. Hafsbotninn í Tjör-
nesbeltinu. Fundargestir voru 30.
Nóvember. Ása L. Aradóttir:
Nýjungar i landgræðslu. Fundar-
gestir voru 30.
Alls mættu tæplega 240 manns,
eða að meðaltali 40 manns, á hvert
erindi.
Eins og fyrri ár var löng ferð
skipulögð í júlí. Fara áth á Austur-
land og meðal annars skoða virkjun-
arsvæðið við Kárahnjúka og gert var
ráð fyrir að gista á Hótel Svartaskógi
í Jökulsárhlíð. Því miður taldi stjóm-
in sig tilneydda að fella ferðina niður
nokkm fyrir áætlaðan brottfarardag
vegna mjög dræmrar þátttöku, en
innan við 10 manns höfðu skráð sig.
ÚTGÁFA
Aðeins eitt hefh kom út af Náttúru-
fræðingnum á árinu, 4. tbl. 70. árg.
Haustið 2002 var ákveðið að fara í
gagngerar breyhngar á útliti hma-
ritsins en umræður höfðu verið um
það lengi vegna þeirra takmarkana
sem stærð blaðsins seth. Talið var að
breyhnga væri þörf ekki síst vegna
aukinna krafna um birhngu mynda
og grafa. Finnur Malmquist, grafísk-
ur hönnuður og félagsmaður HÍN,
hannaði nýtt útlit tímaritsins svo og
nýja forsíðu í samráði við stjórn
félagsins og ritstjóra Náttúrufræð-
ingsins. Vegna þessarar vinnu tafð-
ist útgáfa fyrstu hefta 71. árgangs.
Hátíðardagskrá
TIL HEIÐURS
Steindóri Steindórssyni
FRÁ HLÖÐUM
HÍN tók þátt í hátíðardagskrá til
heiðurs Steindóri Steindórssyni frá
Hlöðum í hlefni af því að 100 ár voru
liðin frá fæðingu hans 12. ágúst 2002.
Vísindaráðstefna um grasafræði var
haldin í Menntaskólanum á Akur-
eyri og síðan var opnuð sýning í
minningu Steindórs á Amtsbóka-
safninu. Steindór var heiðursfélagi
HIN. Undirbúningsnefnd var skip-
uð Bjarna Guðleifssyni, Steindóri
Gunnarssyni, Tryggva Gíslasyni og
Þóri Haraldssyni. Krishn Svavars-
dóthr formaður og Kristinn Alberts-
son gjaldkeri voru fulltrúar félagsins
við háhðardagskrána.
134