Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 13
JÖKULRÁKIR í REYKJAVÍK ÁRNI HJARTARSON Kenningar um að ísaldir hafði gengið yfir jörðina og að gríðarlegir jöklar hafi legið yfir Norður-Evrópu og Ameríku komu jyrst fram á 19. öld. Þœr voru mjög umdeildar í fyrstu en unnu sér þó fastan sess að lokum. Rannsóknir og mœlingar á jökulrákum gegndu mikilvœgu hlutverki í þeim deilum. Mönnum tókst að sýna fram á að rákir þessar vœm ummerld ejtir jökla sem hám með sér grjót og sand og ruju og rákuðu berggmnninn sem þeir skriðu yfir. Seinna hafa mœlingar á jökulrákum mikið verið notaðar til að ákvarða skriðstefnu ísaldarjökla, út- breiðslu þeirra og ísaskil. Fyrstu athuganir sem mér er kunnugt um á jökulrákum á íslandi voru gerðar 1846. Það _________ sumar komu margir erlendir vísindamenn til íslands til að skoða ummerki og afleiðingar Heklugossins 1845. Meðal þeirra var danskur herforingi Haagen Mathiesen að nafni. Honum var margt til lista lagt og var meðal annars glöggur náttúruskoðari. Strax og hann kom til Reykjavíkur veitti hann jökulrákuðum Ámi Hjartarson (f. 1949) lauk B.S.-prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands 1973 og meistaraprófi í vatna- jarðfræði við sama skóla 1994. Ámi hefur starfað á Orkustofnun frá 1976 og mest fengist við jarð- fræðirannsóknir sem tengjast vatnsaflsvirkjunum. Einnig hefur hann stundað kortlagningu og korta- gerð. klöppum athygli og á ferð sinni til Heklu gerði hann nokkrar mælingar á rákum. Hann fann einnig fornar jökulöldur og Grettistök. Niðurstöður hans voru þær að ísland hafi fyrr á tímum að miklu leyti eða jafnvel allt verið hulið jöklum (Þorvaldur Thoroddsen 1903, bls. 44). Um þetta deildu menn tölvert og nú, 150 árum síðar, deila menn enn. Að vísu efast enginn lengur um að jökulskeið hafi gengið yfir landið en um það hversu stórir jöklar síðasta jökulskeiðs voru eru menn ekki á eitt sáttir. ■ RÁKIR í REYKJAVÍK Mælingar á jökulrákum og grópum í Reykja- vík og á Seltjarnarnesi sýna víða tvö eða þrjú rákakerfi (1. mynd). Hvert kerfi vitnar um mismunandi skriðstefnu jöklanna sem mótuðu það. A hinum nýju og nákvæmu jarðgrunnskortum af Reykjavík eru sýndir tjölmargir staðir þar slíkar rákir er að finna (Skúli Víkingsson o.fl. 1995, Ingibjörg Kaldal o.fl. 1996). Hingað til hefurekki margt verið vitað um aldur rákanna. Yngsta ráka- kerfið hel'ur þó eðlilega verið eignað síðasta jökli sem gekk yfir svæðið í ísaldarlok. Það var á yngra-dryas, fyrir rúmum 10.000 árum. Aldur eldri jökulrákakerfa hefur verið óþekktur. Hér á eftir verður sagt frá jökul- rákamælingum í Reykjavík og rýnt í þá sögu sem úr þeint má lesa. (í þessari grein eru aldurstölur miðaðar við hefðbundin geisla- kolsár (fyrir árið 1950).) Náttúrufræðingurinn 68 (3-4), bls. 155-160, 1999. 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.