Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 14

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 14
7. mynd. Jökull er eins og þjöl sem sverfur landið. Neðst í honum er grjót og sandur sem sargar undirlagið sem hann skríður yfir. Þegar jökullinn bráðnar burt kemur rákaður berggrunnurinn í Ijós. Rákirnar sýna okkur í hvaða átt jökullinn skreið.Myndin sýnir tvöfalt rákakerfi á klöppunum. — Double set of glacial striae. Ljósm./photo: Árni Hjartarson. í Fossvogi og Skerjafirði eru víðkunnar jarðmyndanir, svonefnd Fossvogslög. I þeim eru sjávarsetlög með skeljum frá alleröd-tímabilinu en aldur þeirra er um 11.000 ár (Árni Hjartarson 1989). í fjörunni norðvestur af olíustöð Skeljungs hf. í Skerjafirði má finna jökulrákir bæði undir og ofan á þessum setlögum (3. mynd). Þetta er áhugaverður rannsóknarstaður því þar gefst færi á að mæla skriðstefnu tveggja mis- gamalla jökla og jafnframt fá vísbendingar um aldur jökulrákanna. Yngri rákirnar eru líklega um 10.000 ára og myndaðar af jökli sem gekk yfir sjávarsetið og svarf það. Skriðhreyfingin hefur verið til norðnorð- vesturs, eða nánar tiltekið í stefnuna 328°. Eldri rákirnar eru eldri en 11.400 ára. Jökullinn hefur sorfið þær í Reykjavíkurgrá- grýtið áður en setlögin mynduðust. Skrið- stefnan þar er mun vestlægari, eða 307°. Á Seltjarnarnesi er á einum stað hægt að mæla rákir á setbergi ofan á grágrýtinu þar. Þær hafa nær sömu stefnu og jökulrákirnar ofan á setinu í Skerjafirði, eða 327°. Inn með Fossvogi, rétt innan við Naut- hólsvík, finnst tvöfalt rákakerfi á grágrýtinu. Þarna sést eldra rákakerfið með stefnu nálægt 300° og síðan enn eldra kerfi með stefnu í kring um 280°. Jökulrákir með þessa stefnu eru fágætar en hafa þó fundist bæði á Álftanesi og í Viðey. Aldur þessa þriðja og elsta kerfis er óþekktur. í meðfylgjandi töflu (1. tafla) eru birtar jökulrákamælingar víða í Reykjavík og á Seltjarnarnesi. Mældar voru nokkrar rákir og grópir á hverjum stað, ef því varð við komið, og síðan reiknað meðaltal fyrir staðinn. Á stöku stað eru tvö rákakerfi á sömu klöppunum (1. mynd) en víðast sést aðeins eitt kerl'i. Yfirleitt er þó auðvelt að átta sig á um hvaða kerfi er að ræða, það yngra, eldra eða elsta. 156
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.