Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 15
2. mynd. Myndin sýnir hvar jökulrákir voru mœldar og stefnur þeirra. Rákatákn án haks sýnir yngstu skriðstefnuna. Eldri skriðstefnan er táknuð með einu haki en elsta stefnan með tveimur hökum. - Glacial striae in the Reykjavík region. Plain striae marks show the youngest direction. Marks with one bar indicate the older direction. Marks with two bars show the oldest direction. Yngra kerfið er algengara og er skýrast austan og suðaustan í klapparholtum og hæðum, þ.e. áveðurs þar sem landslagið snýr á móti skriðstefnu jökulsins. Eldra kerfið finnst helst vestan og norðvestan í klapparholtum, þ.e. í skjóli fyrir jöklinum sem mótaði yngra kerfið. Dærni um þetta eru á vesturströnd Gróttu og á Suðurnesi. Jökul- rákir elsta kerfisins eru fágætar og hafa einungis fundist á þremur stöðum, þ.e. í Fossvogi eins og fyrr er nefnt en einnig á Alftanesi og í Viðey. Meðalstefnur hvers kerfis eru eftirfarandi: Yngrakerfi 330° Eldra kerfi 300° Elsta keifi 280° Skriðstefnur innan hvers kerfis eru lítið eitt breytiJegar frá einum stað til annars og geta vikið 10° frá meðalstefnunni. ■ SAGA ÍSALDARLOKA Jökulrákirnar segja fróðlega sögu um fs- aldarlok á Reykjavíkursvæði. Elstu rákirn- ar sýna að jökull með vestlæga stefnu hefur skriðið í átt til sjávar frá Hengli. Líklegt er að þessi jökull hafi náð langt út í Faxaflóa. Þegar nálgaðist alleröd-tíma- bilið, sem hófst fyrir 11.800 árum, höfðu jöklar dregist mjög saman og jökulmiðjan flust til suðurs. Þá lá hún einhvers staðar yfir Vífilsfelli eða Þrengslum en skrið- jökullinn hné til vestnorðvesturs. Brún þessa jökuls hopaði síðan inn til lands í hlýindum á alleröd og Reykjavíkursvæðið losnaði undan ísi. Á yngra-dryas kólnaði mjög og jöklar gengu fram á ný og teygðu sig til sjávar. Jökulmiðjan var sunnar en fyrr, líklega yfir Grindaskörðum, en jökultungan yfir Reykjavík seig til norðnorðvesturs. Tilfærsla jökulmiðjunn- 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.