Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 24
1. tafla. Greiningarlykill. - Differences in morphological characteristics. Blóðkollur Sanguisorba officinalis L. Höskollur Sanguisorba alpina Bunge .larðstöngull Jarðstöngull ekki skriðull. Plöntur stakar. Jarðstöngull skriðull. Plöntur vaxa í breiðum. - Root stock - Root stock not creeping. Plants solitary. - Root stock creeping and spreading, forming large mats of plants. Blöð Blöðin dökkgræn. Blöðin áberandi Ijósblágræn. - Leaves - Dark green. - Strikingly glaucous. Smáblöð Smáblöðin á löngum stilk, hjartalaga, næstum samhverf. Smáblöðin stilkstutt, blaðkan gengur oftast þvert út frá stilknum og nær lengra niður á slilkinn þeim megin sem að blaðfætinum snýr. - Leaflets - Petiole long 4-9 mm, base ofleaflet cordate. - More or less sessile or with petiole 1-4 mm, leafbase truncate and and asymme- trical. B lómskipun Hnöttóttur eða aflangur kollur 1-2,5 sm langur. Blómskipunin er aflangur, meira eða minna drjúpandi kólfur 2,5-5 sm langur. - Inflorescence - Round or oblong, erect spike 1-2.5 cin. - Cylindral spikes 2.5-5 cm, more or less drooping. B lóm litur Dumb- eða blóðrauður. Gráleitur, stundum eru jaðrar blómbotnsflipanna með brúnleitum blæ. - Flower colour - Dark, blood-red. - Greyisli, hypanthium lobe edges sometimes reddish. Fræflar’ Brún- eða blóðrauðir, jafnlangir eða styttri en blómbotnsfiiparnir. Grágulir. Miklu lengri en blómbotnsfliparnir. - Stamens - Anthers at or slightly ahove the hypanthium lobes. - Filaments much longer than the hypanthium. Blómskipun blóðkollsins er tiltölulega stutt ax og lítur úl eins og hnöttóttur eða eilítið aflangur kollur, í mesta lagi tvisvar sinnum lengri en hann erbreiður. Blómin eru blóðrauð og einnig fræflarnir, sem eru styttri en blaðfliparnir á blómbotninum. Hjá hös- kollinum erblómskipunin mun lengri, a.m.k. sú sem er á enda blómstöngulsins, en blóm- kollar á hliðargreinum eru minni. Blóm- skipunin er oftast meira eða minna lútandi. Blómin eru gráleit en stundum slær á þau brúnleitri slikju. Fræflarnir eru grágulir og standa langt út úr blóminu og eru mjög áberandi þegar plantan er í fullum blóma (2. mynd). I greiningarlykli (I. töflu) eru tekin saman helstu atriðin sem greina þessar tvær teg- undir að. ■ ÚTBREIÐSLA TEGUNDANNA Blóðkollur Sanguisorba officinalis L. Blóðkollur vex um alla norðanverða Evrasíu og í vestanverðri Norður-Ameríku frá Alaska og Yukon suður til Kaliforníu (Hultén og Fries 1986). Hér á landi vex hann eingöngu á Vestur- og Suðvesturlandi. Útbreiðslusvæðin eru tvö: annað er á Snæfellsnesinu suðvestanverðu 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.