Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 27
I skýrslu um nokkrar tilraunir til jurtaræktunar á íslandi eftir Hans J. G. Schierbeck landlækni (1890) getur hann þess að hann rækti þrjár tegundir af ættkvíslinni Scmgui- sorba í garði sínum, þar á meðal S. alpina, og að þær „vaxi sem illgresi“. Þannig tók Schierbeck oft til orða um plöntur sem spjöruðu sig vel og ekkert þurfti að hafa fyrir, án þess að hann beinlínis ætti við að þær væru til vandræða. Til eru ummæli og ritaðar gróður- farsheimildir sem benda ótvírætt til þess að átt sé við höskoll, en menn hafa almennt ekki gert sér grein fyrir að hér væri um aðra tegund að ræða og ýmist nefnt hann blóðdrekk eða blóðkoll. 13. júní 1914birtistíMorg- unblaðinu viðtal við Tryggva Gunnarsson (Guðjón Friðriksson 1995), þar sem hann var að störfum í Alþingishússgarðinum, og kvartaði hann þar yfir plöntum sem erfitt væri að halda í skefjum og nefndi eina þeirra blóðdrekk. Það hefur greini- lega verið höskollur sem Tryggvi talaði um þarna, því það er eina tegund ættkvíslarinnar sem getur verið erfitt að halda í skefjuin í garði. Norðan við bæinn Grafarholt í Mosfellssveit, sem nú er reyndar innan lögsagnarumdæmis Reykja- víkur, var stór grágrýtissteinn sem nefndist Grásteinn. Sunnan við steininn hafði verið gróðursett reynihrísla og nokkrar garðjurtir, sennilega í kringum 1920 (Einar Birnir, munnleg heimild). Man ég eftir að höskollur óx þar á árunum um og eftir 1940. Þegar legu Vestur- landsvegarins var breytt 1971 var hann lagður þar sem Grásteinn stóð og var þá steinninn fluttur til, en 7. og 8. mynd. Höskollur í Klofningi vestan við Grafarholt í Reykjavík. - Sanguisorba alpina Bunge grow- ing in the Reykjavík area. Ljósm./ photo: Jóhann Pálsson. 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.