Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 33
ARI TRAUSTI GUÐMUNDSSON LAND ÚR LOFTI Svínahraunsbruni og Vatnsdalshólar Landið segir okkur sögu og það víðast hvar jarðsögu, en ekki er alltaf auðvelt að rekja hana. Stund- um vantar til þess góða yfirsýn sem ekki einu sinni nœsta útsýnisfjall megnar að veita. í öðrum tilvikum þarf verulegar rannsóknir og athug- anir á staðnum til þess að sagan lifni og verði skiljanleg. Loftmyndir Landmœlinga Islands hafa verið notaðar í marga áratugi til korta- gerðar og t.d. í jarðfræðilegum tilgangi. Loftmyndirnar eru jafnan teknar beint niður og úr mikilli hœð. Þœr birtast sjaldan í fjölmiðlum og venjulegum tímaritum. Margir minnast ef til vill bókar í tilefni þess að 50 ár voru liðin frá stofnun Landmœlinga Islands undir íslenskri stjórn (Landmótun og byggð í 50 ár 1988). Þar birtust margar svart- hvítar loftmyndir sem forvitnilegt er að skoða. Ari Trausti Guðmundsson (f. 1948) lauk cand. mag.-prófi í jarðeðlisfræði frá Oslóarháskóla 1973 og nam jarðfræði við Háskóla íslands 1983- 1984. Hann var kennari við Menntaskólann við Sund 1978-1988. Ari Trausti hefur m.a. unnið við dagskrárgerð fyrir útvarp og sjónvarp frá 1978 og ritað kennslubækur f stjörnufræði og jarðfræði. Hann fæst nú m.a. við almenningsfræðslu. Meðfylgjandi tvær ríflega 10 ára gamlar loftmyndir Landmælinganna úr fórum höfundar eru áhugaverðar. Þær eru hér birtar með leyfi stofnunarinnar. Myndin úr Vatnsdal nyrðra er tekin úr tæplega 6.000 m hæð. Hin, af Svínahraunsbruna og vega- mótum við Þrengslin, er úr stækkaðri mynd og er hæðin rúmlega 4.000 m. En hvaða sögu má lesa út úr myndunum? ■ kristnitökuhraun? Sem kunnugt er hafa menn haft þá trú í heiðri að sögnin um orðaskipti manna á Þing- völlum við kristnitöku vegna eldgoss, sem ógnaði bæ Þórodds goða á Hjalla í Ölfusi, sé sönn. Segir sagan að ásatrúarmenn hafi sagt goðin reiðast talsmönnum kristni með því að láta koma upp jarðeld við Hellisheiði en hinir síðarnefndu svarað með spurningu um hverju goðin reiddust þegar Þingvallahraun brann. Kristnitökuhrauns var leitað og lagði Þorleifur Einarsson til að hið elsta og yngsta af hraununum á Hellisheiði, úr sprungu- gosum SV við Hengil. væri hraun úr umræddu gosi (oftast nefnt Krislnitöku- hraun, sjá t.d. Þorleifur Einarsson 1968). Síðari athuganir og aldursgreiningar benda aftur á móti til þess að yngsta hraunið á Hellisheiði sé urn 1900 ára (Jón Jónsson 1977) og öll hraunin þar með of gömul til þess að geta átt við sögnina. Hraun frá Náttúrufræðingurinn 68 (3-4), bls. 175-181, 1999. 175
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.