Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 1999, Page 55
HELGI HALLGRÍMSSON LæK)ASKOTT Hydrurus foetidus Vatnaþörungar hafa verið ótrúlega afskiptir í rannsóknum á náttúru Islands og það litla sem gert hefur verið í þeim efnum hefur mest verið unnið af útlendingum. Þrír núlifandi Islendingar hafa þó lagt fyrir sig þörungafrœði, svo mér sé kunnugt. Tveir þeirra fást eingöngu við sœ- þörunga, og hefur annar verið bú- settur erlendis allan sinn staifsaldur, en sá þriðji, sem mest hefur fengist við vatnaþörunga, sinnir nú öðrum störfum. Á árunum 1970-1980 fékkst höfundur dálítið við að skoða og greina vatnaþörunga og hefur áður rítað nokkrar greinar um það efiti. Hér verður sagt frá lœkjaskottinu, sem er ein algengasta þörungategund lands- ins. kottþörungur eða lækjaskott (Hydrurus foetidus (Vill.) Trev.) er þörungategund sem vex í straumhörðum lækjum og ám í köldum löndum um alla jörðina og í heitari Helgi Hallgrímsson (f. 1935) er líffræðingur að mennt, nam við háskólana í Göttingen og Ham- t>org en lauk ekki prófi. Helgi var forstöðumaður Náttúrugripasafnsins á Akureyri í aldarfjórðung og ntstjóri Týlis - tímarits um náttúrufræði og náttúruvernd - í 15 ár. Hann hefur mest fengist við rannsóknir á íslenskum sveppum og vatnalífi °g ritað bækur um þau efni auk fjölda tímarits- greina. Helgi er nú búsettur á Egilsstöðum og fæst við ritstörf og grúsk. Náttúrufræðingurinn 68 (3-4), bls. 197-200, 1999. löndum hátt til fjalla. Það myndar gulbrúna eða grágulgræna, hlaupkennda bólstra, tægjur og ilyksur, á steinum og klettum í vatninu. Stundum eru þær með greinóttum aðalstofni, sem minnir á loðið skott. Af ferskum þörungunt leggur sérkennilega sýrukennda lykt og er eftirnafnið foetidus (lat. = illa þefjandi) af því dregið, en kvíslar- nafnið er líklega leitt af latnesku orðunum hydra eða hydrus, sem merkti sæ- eða vatna- sknmsli. ■ LÝSING Lækjaskottið er ekki fjölfrumungur, eins og þeir eru venjulega skilgreindir, heldur eins konar sambýli (coloni) stakra frumna, óreglulega dreifðra um hlaupkenndan massa, sem þær framleiða sjálfar. Þæreru þó jafnan þéttastar í toppi og endum greina, en aðeins þar fer frumuskipting og vöxtur sam- býlisins fram, og má því segja að það vaxi í endann eins og hver önnur fjölfrumuplanta. Frumur skottþörungs hafa enga skýrt afmarkaða frumuhimnu, svo þær eru stund- um kallaðar „berar“. Þær hafa heldur enga fasta lögun, en í upphafi eru þær sem næst kúlulaga, eða þó oftar kubbslaga vegna þrengsia, en verða með tímanum egglaga eða perulaga, og vísar breiðari endinn þá niður. í mjórri (efri) enda er einn gulbrúnn litberi (grænukorn), með einuin „pyrenoid . í breiðari enda eru safabólur og forðanæring frumunnar, ásamt frumukjarna. Kynæxlun er ekki þekkt hjá skottþör- 197
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.