Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 60

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 60
7. tafla. Botndýr sem Nicolaisen nefnir í skýrslum sínum. Fjöldi tegunda (X=ógreint til tegundar) Hveldýr (Hydrozoa) X Kóraldýr (Anthozoa) X Ranaormar (Nemertea) X Burstaormar (Polychaeta) 32 Skelskúfar (Cirripedia) 2 Marflær (Amphipoda) 1 Skjaldkrabbar (Decapoda) 2 Fortálknar (Prosobranchia) 1 Samlokur (Lamellibranchia)* 8 Slöngustjörnur (Ophiuroidea) 2 ígulker (Echinoidea) 1 Sæbjúgu (Holothurioidea) 1 * í fyrstu söfnun sinni í ágúst 1966 fann Nicolaisen 14 samlokutegundir en nafngreinir þær ekki í skýrslu um þá söfnun. ormar af tegundinni Pectinaria koreni Malmgren. Þetta voru fyrstu botndýrin sem fundust í neðansjávarhlíðum Surtseyjar. í maí 1965 var tekið sýni með skröpu 0,2 sjómílur suðvestur af eynni, á 85 m dýpi. A hraunmola sem upp kom voru litlar glugga- skeljar (Heteranomia squamula L.) og hveldýr (Hydrozoa) sem ekki var greint til tegundar. Bæði gluggaskel og hveldýr mynda sviflirfur og lifa þær á svifi, eins og reyndar flestir frum byggjar í sjó við Surtsey. Það vakti því enga furðu að þessi dýr skyldu finnast þarna, en þetta sýnir þó að snemma byrjaði búseta botndýra í sjónum við Surtsey. ■ rannsóknir willy NICOLAISEN Þegar Hafrannsóknastofnunin hafði fengið svör við þeim meginspurningum sem varpað var fram í upphafi dofnaði áhuginn á áframhaldandi rannsóknum við Surtsey og var þeim því hætt. Mörgum þótti hinsvegar ófært að ekki yrði áfram fylgst með þróun þess dýralífs sem hlyti að myndast og dafna í fjöru og neðansjávarhlíðum nýju eyjarinnar. Varþví á vegum Surtseyjarfélagsins farið að litast um eftir sjávarlíffræðingi til að halda rann- sóknunum áfram. 202 Til þess réðst ungur Dani, Willy Nicolai- sen að nafni. Hann beitti hefðbundnum aðferðum við sýnatökuna, þ.e. notaði aðal- lega botngreipar svo hægt væri að reikna út hve mikið væri af hverri dýrategund miðað við flatareiningu á botni, eins og æskilegt var. Neðansjávarhlíðar Surtseyjar reyndust hins vegar vera að mestu leyti þaktar stór- grýti, nema að norðanverðu þar sem botn- lagið var sandur og möl. I stórgrýtinu náðist eins og við mátti búast lítill árangur með áðurnefndum tækjum. Willy Nicolaisen safnaði sýnum við Surtsey í þrjú ár, þ.e.a.s. árin 1966, 1967 og 1968. Hélt hann sig við sömu sniðin og tekin voru á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar en lét þau ná upp í neðansjávarhlíðar Surts- eyjar. Síðasta árið voru sýnin þó eingöngu úr neðansjávarhlíðunum. í 1. töflu má sjá í grófum dráttum hvaða dýr hann fann. Botndýrin sem fundust tvö fyrri árin eru að miklu leyti frá svæðinu kringum eyna þar sem áhrifa gossins gætti lítið eða ekki. Flest dýrin sem fundust í neðansjávarhlíðum Surtseyjar voru Iika úti á þessu svæði. Þetta voru að mestu ung dýr sem hafa borist þangað sem lirfur. Willy Nicolaisen tókst ekki að ná þeim markmiðum sem stefnt var að í upphafi, þar sem botngreipar og önnur tæki til mælinga á I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.