Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 63
3. mynd. Krœklingur á stórum steini á 18-20 ..„ austanverða Surtsey 3. ágúst 1970. Einnig sjást nokkrir þörungar, þar á meðal eyjatunga ('Aluria esculenta (L.)). Ljósmynd: Halldór Dagsson. hentar ekki öllum tegundum og það er fremur einhæft á því svæði sem við höfum rannsakað, þ.e.a.s. mest stórgrýti og sandur og möl á rnilli. Það er því ólíklegt að dýr sem lifa í leir- eða leðjubotni þrífist þarna, jafnvel þótt eitt og eitt ungt dýr geti fundist þar. Sem dæmi má nefna að smyrslingur (Mya truncata (L.)) hefir tvisvar sinnum fund- ist mjög ungur við Surtsey, en varla er hægt að telja hann til íbúanna í því botn- lagi sem nú er þar. Þess ber að geta að botninn í neðan- sjávarhlíðunum og fjaran eru mjög óstöðug. Eyjan minnkar stöðugt vegna þess að brim- ið sem vetrarstormarnir valda brýtur árlega talsvert af hraunjaðrinum við ströndina. Það efni sem þannig losnar berst meðfram ströndinni og niður í hallann þar fyrir neðan og breyta þar botninum. Þetta veldur því einnig að fjaran er aldrei sú sama að hausti og vorið eftir. Dýrasamfélög eiga því mjög erfitt uppdráttar við eyna og venjulegt fjörulíf þrífst þar ekki enn sem komið er. Tegundum fjölgaði nokkuð hratt fyrstu árin eftir að þessi rannsókn hófst en smám- saman hægði á fjölguninni þótt alltaf hafi bæst fleiri og fleiri tegundir í fánuna í hvert sinn sem safnað hefir verið. Enn vantar þó Ijölda dýra sem algeng eru á svipuðu dýpi við hinar eyjarnar á svæðinu, nt.a.s. við Geirfuglasker sem næst er. Sem dæmi má nefna sækóngulær (Pycnogonida) og ná- kuðunginn (Nucella lapillus (L.)). Þessi dýr hafa ekki sviflirfur og eiga því erfitt með að Eytjastámilli staða. Nákuðungurinn verpir í nokkurskonar lokaða bikara sem hann festir við grjót eða klappir. Ég hefi séð nokkra þessara bikara í fjöru í Surtsey en þeir hafa allir verið opnir og tómir. Bikarar með eggjum eða ungum eiga vafalaust eftir að losna upp og berast til Surtseyjar fyrr eða síðar. Nákuðungurinn er rándýr sent lifir mikið á hrúðurkörlum, svo hann á erfitt uppdráttar í fjörunni í Surtsey á nteðan dýralífið þar er jafnfátæklegt og raun ber vitni. Þótt sækóngulærnar hafi ekki sviflirfur finnast sumar þeirra í svifi á æxlunartíman- um, þar á meðal tegundir af ættkvíslinni Nynphon en nokkrar þeirra hafa fundist hér við land. Sem dænti unt dýr sem ekki hafa sviflirfur og eru þó kornin til Surtseyjar, má nefna þanglýsnar Idotea granulosa Rathke og 1. neglecta G.O. Sars. Þrjár aðrar þanglúsa- tegundir af sömu ættkvísl haia ekki fundist við Surtsey þótt þær lifi við Vestmanna- eyjar. Ein þeirra, /. pelagica Leach sem talin hefir verið sjaldgæf við ísland, er mjög algeng við Vestinannaeyjar. Fyrstu dýrin sem mynduðu umtalsverðar breiður í neðansjávarhlíðum Surtseyjar voi u kræklingur (3. mynd) og hveldýr (Hydro- zoa). Krossfiskur (Asterias rubens L.), sein lifir mikið á kræklingi, settist brátt að á breiðunum sem skeljarnar mynda. Hann fannst fyrst 1968 og er nú mjög algengur. 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.