Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 67

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 67
ÓLÖF E. LEIFSDÓTTIR OG LEIFUR A. SÍMONARSON Nákuðungslög á Stokkseyri og Eyrarbakka Allt frá því um síðustu aldamót hafa sjávarsetlög frá miðbiki nú- tíma nær eingöngu verið þekkt —---------hér á landi við vestanverðan Húnaflóa og ísafjarðardjúp (Guðmundur G. Bárðarson 1906og 1910, John 1975, Hansom og Briggs 1991). Guðmundur G. Bárðarson lýsti fyrstur manna þessum jarðlögum og sjávardýraleifum í þeim í nokkrum greinum sem birtust í erlendum fræðiritum, einkum dönskum, í byrjun aldarinnar. Nefndi hann lögin nákuðungslög og benti á að nákuð- ungur (Nucella lapillus) væri einkennisdýr laganna. Á þessum árum lifði nákuðungur ekki við norðurströnd landsins og heldur ekki bergbúi (Zirfaea crispata), en hann linnst einnig í lögunum. Þegar veðrátta fór hlýnandi og sjávarhiti hækkaði við norður- ströndina um og upp úr 1920 fóru þessar Ólöf E. Leifsdóttir (f. 1969) Iauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands 1994 og MS-prófi •999. BS-ritgerð hennar fjallaði um nákuðungslög a Stokkseyri, en MS-ritgerðin um sjávarset og •ánur frá miðbiki ísaldar á norðanverðu Snæfellsnesi. Leifur A. Símonarson (f. 1941) Iauk magistcrsprófi í jarðfratði frá Kaupmannahafnarháskóla 1971 og licentiat-prófi frá sama skóla 1978. Hann er prófess- or í steingervingafræði við Háskóla fslands og hefur cinkum fengist við rannsóknir á tertíerflóru íslands °g sælindýrafánum frá efri hluta tertíers, ísöld og nútíma á íslandi og Grænlandi. tegundir að gera þar vart við sig (Jóhannes Áskelsson 1935). Mátti af þessu ráða að sjávarhiti við norðurströnd landsins á myndunartíma laganna hafi a.m.k. verið jafn- hár og nú og nokkru hærri en á fyrstu áratugum aldarinnar. Komið hefur í ljós að sjávarset frá miðbiki nútíma og myndað á sama tíma og nákuð- ungslögin hefur mun meiri útbreiðslu hér á landi en talið hefur verið til þessa. Nú hafa jarðlög frá þessum tíma m.a. fundist á Mið- suðurlandi og fjallar þessi grein um slík lög í neðanverðum Flóa, á svæðinu milli Þjórsár í austri og Ölfusár í vestri (1. mynd). ■ JARÐMYN DANIR í FLÓA Berggrunnurinn í Flóa, milli Þjórsár að austan og Ölfusár að vestan, er myndaður úr gosbergi með setlögum á milli og hefur þessi jarðmyndun í heild verið nefnd Hreppamyndun (Guðmundur Kjartansson 1943). Gosbergið er ýmist hraunlög frá hlý- skeiðum ísaldar eða móberg frá jökul- skeiðum, en setlögin eru ár- og vatnaset lrá hlýskeiðum eða jökulberg frá jökulskeiðum. Plöntuleifar hafa fundist á fáeinum stöðum í setlögunum og er flóran greinilega með ís- aldarsvip. Kulvísu tegundirnar, sem ein- kenna tertíeru gróðursamfélögin, eru horfnar Náttúrufræðingurinn 68 (3-4), bls. 209-224, 1999. 209
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.