Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 70

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 70
3. mynd. Skeljalög frá myndunartíma nákuðungslaga á Stokkseyri. - Shell layersfrom the Mid-Holocene Nucella transgression at Stokkseyri, Soutli lceland. Ljósm./photo: Árni Hjartarson 1985. við Stokkseyri, en hann reyndist ungur, eða 1910 ± 250 ára (þ.e. geislakolsára) og hefur Jón Jónsson jarðfræðingur sýnt fram á það með rannsóknum á kísilþörungum í mónum að hann er myndaður á landi (Guðmundur Kjartanssono.fi. 1964). Ástæðumar fyrir því að ströndin við Mið- suðurland hefur verið að síga eru þær helstar að jarðskorpuna, sem hleðst upp í gosbeltinu á Reykjanesi, rekur til suðausturs. Hún kólnar eftir því sem íjær dregur gosbeltinu, dregst saman og sígur. Einnig eru undir Þjórsár- hrauninu í Flóa allþykk setlög mynduð af jökulám í ísaldarlok eins og áður sagði. Ung setlög úr möl og sandi eru tiltölulega laust pökkuð, þ.e. töluvert bil er á milli korna. Með tímanum pakkast þau betur og hefur hraunfargið vafalítið hjálpað þar til og jafn- framt valdið auknu sigi hraunsins (Páll Imsland og Þorleifur Einarsson 1991). Aldur Þjórsárhraunsins hefur nokkrum sinnum verið mældur með geislakolsaðferð. Aldur mós undan hrauninu við Þjórsárbrú 212 reyndist vera 8065 ± 400 og 8170 ± 300 ár (Guðmundur Kjartansson o.fl. 1964), en aldur á kvistum undan hrauninu við Búða- foss mældist eðlilega svolítið lægri, eða 7800 ± 60 ár (Árni Hjartarson 1988). Þetta eru geislakolsár en í almanaksárum talið má ætla að aldurinn sé um 8700 ár. Lokakaflann í jarðsögu svæðisins má síðan sjá meðfram ströndinni milli Þjórsárog Ölfusár, einkum á svæðinu frá Stokkseyri og vestur á Eyrarbakka. Þar eru allt að 3,5 m þykk samfelld skeljalög ofan á Þjórsárhraun- inu en 25-30 cm mólag á milii skeljalaganna og hraunsins. Ofan á skeljalögunum er moldarborinn sandur og möl með skelja- mulningi hér og þar. Að lokum hefur myndast þunnur jarðvegur á síðustu ár- þúsundum og gróður náð að festa þar rætur víðast hvar. Skeljalögin hafa myndast á bak við fjörukamb, sem liggur eftir endilangri ströndinni, og hvergi á landinu, ekki einu sinni í Tjörneslögunum, hafa fundist jafn- þykk samfelld skeljalög og á Stokkseyri. !
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.