Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 75

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 75
2. tafla. Lindýr, hrúðurkarlar, liðormar og skrápdýr úr nákuðungslögunum við Litla- Hraun. Sýni 240996010401. Snið 1, lag 10. - Invertebrate remains from the Nucella trans- gression at Litla-Hraun, South Iceland - the lower Sk in Fig. 6. Tegund /Species íslenskt heiti /Icelandic name Fjöldi /Number % Emarginula fissura (Linné, 1767) Glufumotra 3,0 2,45 Acmaea testudinalis (Múller, 1776) Olnbogaskel 7,0 5,71 Ansatespellucida (Linné, 1758) Þarahetta 2,0 1,63 Lacuna vincta (Montagu, 1803) Þarastrútur 6,0 4,90 Littorina obtusata (Linné, 1758) Þangdoppa 47,0 38,37 Littorina mariae Sacchi & Rastelli, 1966 Maríudoppa 8,0 6,53 Littorina saxatilis (Olivi, 1792) og Klettadoppa 7,0 5,71 Littorina rudis (Maton, 1797) 2,0 1,63 Onoba aculeus (Gould, 1841) Baugasnotra 9,0 7,35 Nucella lapillus (Linné, 1758) Nákuðungur 7,0 5,71 Trophonopsis truncatus (Ström, 1768) Gáradofri 2,0 1,63 Buccinum undatum Linné, 1758 Beitukóngur 6,0 4,90 Hinia incrassata (Ström, 1768) Brimgagar 2,0 1,63 Chrysallida sp. L0 0,82 Odostomia unidentata (Montagu, 1803) Kjölstrýta 1,0 0,82 Mytilus edulis Linné, 1758 Kræklingur 6,0 4,90 Turtonia minuta (Fabricius, 1780) Mæruskel 0,5 0,41 Cerastodernia ovale (Sowerby, 1840) Pétursskel 0,5 0,41 Hiatella arctica (Linné, 1767) Rataskel 1,0 0,82 Balanus crenatus Bruguiére, 1789 Tannkarl 1,0 0,82 Balanus balanoides (Linné, 1767) Fjörukarl 1,5 1,22 Serpulidae sp. Kalkpípuormur 1,0 0,82 Echinoidea sp. Igulker 1,0 0,82 122,5 100,01 norðurmörk tegundarinnar séu ekki langt undan (Ingimar Óskarsson 1962). Þá má einnig benda á að tegundir eins og rataskel, sem verða stærstar í köldum sjó (Strauch i %8), eru mjög smávaxnar í skeljasýnunum ur Flóa, eða um það bil helmingi minni en núlifandi eintök úr Eiðsvík norðan við Keykjavfk. Það skal þó tekið fram að f'leiri þættir en sjávarhiti hafa áhrif á stærð þessara tegunda, t.d. dýpi þar eð ungviði úfir oft nærri ströndu meðan fullvöxnu dýrin halda sig utar. Ur miðhluta skeljalaganna innan við fjörukambinn á Stokkseyri (1. tafla) fund- Ust 36 tegundir lindýra og hrúðurkarla. Þetta er allmikill tegundafjöldi og ef borið er saman við fjölda tegunda (meðaltal) sömu hópa á sambærilegum lífssvæðum við Suðurland í dag (Agnar Ingólfsson 1996) virðist þarna hafa lifað tegunda- ríkara samfélag meðan lögin voru að hlaðast upp. Ef allir þessir þættir eru skoðaðir í samhengi gætu þeir bent til þess að sjávarhiti hafi verið 1-2°C hærri þegar lögin mynduðust en hann er nú. Flestar tegundirnar úr sýnunum þrífast best í fullsöltum sjó og ekkert bendir til þess að ferskvatnsíblöndun frá landi hafi haft áhrif á fánuna. Skeljarnar eru þykkar og sterklegar og ekkert ber á kyrkingslegum vexti. Eitt eintak af mýrarbobba (Succinea cf. pleifferi) hefur þvælst út í setið úr nálægri mýri. Samfélögin í skeljalögunuin eru augsýni- lega dauðasamfélög, þ.e. skeljarnar hafa skolast saman bæði meðan dýrin voru lifandi og eftir að þau drápust. Fjöldi þykkra og sterkra skelja, eins og t.d. þangdoppu og 217
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.