Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 83

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 83
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, SIGMAR ARNAR STEINGRÍMSSON OG GUÐMUNDUR VÍÐIR HELGASON Rannsóknaverkefnið Botndýrá ÍSLANDSMIÐUM m það bil þrír fjórðu hlutar af yfir- borði jarðar eru hafsbotn. Hann liggur nánast allur utan við land- ______ grunnsbrúnir nteginlandanna á meira en 500 m dýpi og telst þess vegna til djúphafsins. Þar sem stærstur hluti yfir- borðs jarðar tilheyrir djúphafinu má ætla að tegundirnar sem þar þrífast séu dæmigerðar fyrir lífið á jörðinni. Þrátt fyrir það er þekking manna á þessu víðáttumesta lífríki jarðar afar rýr og fáir hafa augum litið þau dýr sem þar búa. Island hvflir á neðansjávarhrygg sem liggur milli Grænlands og Skotlands (1. mynd). Efst á hryggnum er algengasta dýpi 200-500 m. Við ísland smádýpkar víðast hvar út frá landinu þar til komið er fram á landgrunnsbrúnina, þar sem snardýpkar niður á um 2000 m dýpi við rætur land- grunnshlíðanna, en mest er dýpið rúmlega 3400 m, um 400 km vestur af Langanesi. Hryggnum má líkja við risavaxinn stfllugarð sem myndar einskonar stöðuvatn af köldum (-1,0°C) og eðlisþungum djúpsjó sem þekur hafsbotninn norðan við ísland á meira dýpi en 1000-1200 m. Á hryggnum, þar sem dýpið er mest, flæðir kaldur og eðlisþungur sjór yfir hrygginn til suðurs og myndar kaldan botnstraum í suðurhlíðum hryggjar- ins. í hafdjúpunum sunnan við hrygginn er í ■ f p A r w > * -» MJ | 9*3 j/ zg^jjíás. u Guðmundur Guðmundsson (f. 1957) lauk Ph.D.-prófi í flokkunarfræði dýra frá City University of New York.og American Museum of Natural History 1990. Hann starfar á Náttúrufræðistofnun íslands. Sigmar Arnar Steingnmsson (f. 1957) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1982. Hann lauk doktorsprófi frá sjávarlíffræðideild háskólans í Liv- erpool, Englandi, 1989. Ph.D.-ritgerð hans fjallaði um vistfræði samlokunnar Glycymeris glycymeris. Sigmar starfar hjá Hafrannsóknastofnuninni sem sérfræðingur á sjó- og vistfræðisviði. Guðmundur Víðir Helgason (f. 1956) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla fslands 1979 og meistaraprófi frá háskólanum í Gautaborg 1985. Hann hefur starfað á Líffræðistofnun Háskólans frá 1985 við rannsóknir á flokkun burstaorma. Náttúrufræðingurinn 68 (3-4), bls. 225-236, 1999. 225
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.