Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 85

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 85
2. mynd. Meðalhiti sjávar við botn, samkvœmt gögnum Hafrannsóknastofnunarinnar frá árunum 1934 til 1996. Bláiu örvarnar tákna kaldan botnstraum úr Norðurhafi sem leikur um hlíðar landgrunnsins suður og vestur af Islandi (Svend A. Malmberg, munnl. upplýs.). sóknir á botndýrum við Island og má lesa um niðurstöður þeirra í Zoology of Iceland, safni ritgerða um náttúru Islands. Þar er nýrri þekkingu fléttað saman við niður- stöður Ingolf-leiðangursins. Hlé varð á botndýrarannsóknum við Island um margra ára skeið, uns þær hófust á ný árið 1964 við upphaf rannsókna á dýralífi við Surtsey. Á síðari árum hafa verið gerðar merkar stað- bundnar rannsóknir á botnlífi, aðallega á grunnsævi og í fjörum, einkum á vegum Haf- rannsóknastofnunarinnar og Líffræðistofn- unar Háskólans. Niðurstöður þessara rann- sókna hafa birst í ýmsum skýrslum og rit- gerðum á vegum stofnananna og í erlendunr fagtímaritum. Einnig hafa valinkunnir íslenskir áhugamenn aflað ómetanlegrar vitneskju um tegundir botndýra og út- breiðslu þeirra við landið. Árið 1992 var rannsóknaverkefnið Botn- dýr á íslandsmiðum (BIOICE) formlega sett á laggirnar. Rannsóknasvæðið nær yfir 200 mílna efnahagslögsögu íslands (758.000 km2), sem er um sjöföld stærð landsins og nær niður á um 3.400 m dýpi. Markmið verk- efnisins er að afla heildstæðs yfirlits yfir megindrætti í útbreiðslu botnlægra tegunda, þ.e. gera vísindalega lýsingu á botndýralífi innan íslenskrar lögsögu. í þessu felst einkum að ákvarða hvaða tegundir eru innan 200 mflnanna, meta hversu algengar tegundirnar eru og áætla útbreiðslu þeirra. Lífverur ýmissa tegunda mynda einskonar samfélög þar sem ein tegund getur haft áhrif á afkomu annarra. Uppistaðan í fæðu botn- dýra er lífrænt efni sem sekkur niður í hafdjúpin frá yfirborðslögum sjávar. Þar sem mikið er af fæðu eru samfélög botndýra oft gróskumikil, mergð dýranna mikil og einnig framleiðnin. Botndýr eru þvf mikil- vægur hlekkur í hringrás næringarefna í hafinu og sum þeirra eru mikilvæg fæða fyrir 227
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.