Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 92

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 92
1. tafla. Yfirlit yfir fjölda fundarstaða Pyrgo-tegunda innan mismunandi útbreiðslusvœða (sjá 5. mynd). Hlutfallslegur sýnafjöldi (%) afhverri tegund segir til um hversu mikill hluti sýna, sem tekin voru innan hvers svœðis, innihélt viðkomandi tegund. Útbreiðslusvœði RRS eru hluti afATS, táknað með [ATS RRS]. Útbreiðslusvæði Fjöldi sýna ATD 18 [ATS [52 RRS] 23] ARS 39 ARD 15 Öll svæði 147 Tegundir P. sarsi 80% 8% P. cf. elongata 13% 3% P. serrata 80% 11% P. clepressa 90% 12% P. pyxis I 43%] 7% P. vespertilio 5% [2% ] 1% P. comatci 5% [41% 99%] 30% P. murrhina 75% [10% 78%] 26% P. labrum 30% [8% 30%] 12% P. lucernula 75% [36% 52%] 31% P. ringens 55% [32% 52%] 27% P. williamsoni 35% [32% 73%] 95% 52% ásamt vísindasafni tegundanna, mun nýtast við athuganir á samhengi ýmissa þátta, svo sem tegundafjölbreytni, útbreiðslu tegunda og dýrasamfélaga, seltu, hitastigs sjávar, dýpis og botngerðar, ásamt því að tengja þróunarsögu tegundanna við útbreiðslu- mynstur þeirra. Athuganir á útbreiðslu tólf náskyldra tegunda af einni ættkvísl götunga (Foraminifera) er ágætt dæmi um notkunar- möguleika gagnagrunnsins. Utbreiðslu- svæði tegundanna er afmarkað á korti með því að draga ímyndaða línu sem umlykur og skilur á milli þeirra staða þar sem tegundirnar þrífast. í Ijós kemur að útbreiðsla tegund- anna virðist takmarkast við fimm svæði (7. mynd), þar sem fimm tegundir eru einskorð- aðar við eitt svæði en sjö tegundir eru útbreiddar á tveim eða fleiri svæðum (1. tafla). Setja má fram ýmsar tilgátur um það hvaða umhverfisþættir hafi áhrif á út- breiðslu þessara tegunda. Þegar skoðað er samhengið milli dýpis og hitastigs sjávar við botn, á fundarstöðum tegundanna tólf, kemur í ljós að tegundirnar lifa aðeins þar sem hitastig og dýpi eru innan ákveðinna marka (8. mynd). Útbreiðslusvæði Pyrgo- tegunda eru þannig takmörkuð við sjávarbotn þar sem hitastig og dýpi er innan eftirfarandi marka: ARD (hiti < r-0,5°C; dýpi > 1200 m); ARS (hiti -h0,5°-1,5°C; dýpi < 1200 m); ATD (hiti 3°-5,5°C; dýpi > 900 m); ATS (hiti 1,5°-8,5°C; dýpi < 900 m); RRS (hitastig > 5,5°C; dýpi < 600 m). Ýmislegt bendir til þess að útbreiðslu- svæði annarra tegundahópa, til að mynda þanglúsa, skeldýra og marflóa, sýni áþekkt útbreiðslumynstur, en fyrir liggur að athuga hversu mikil samsvörunin er. Algengt er að útbreiðsla ýmissa tegunda sé takmörkuð við grunnsævið suður og suðvestur af íslandi þar sem botnhiti sjávar er tiltölulega hár (2. mynd). Flestar þessara tegunda þrífast einnig á grunnsævi í hlýsjónum við Evrópu og fáeinar við Norður-Ameríku, en aftur á móti lifa þær ekki á Grænlands-íslands- hryggnum og Islands-Færeyjahryggnum, þar sem hitastig er nokkru lægra. Þannig eru líkur á að sumar þessara tegunda myndi einangraða stofna í hlýsjónum suður og suðvestur af landinu. Ætla má að þetta eigi einkum við um þær tegundir sem ala allan sinn aldur við botn og hafa fremur takmark- aða getu til að dreifa sér. Tegundir með mikla dreifigetu, einkum þær sem mynda svifliri'ur, hafa síður tilhneigingu til að mynda ein- 234
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.