Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 98

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 98
A Vollastonít Díopsíð Hýpersten CaSi03 CaMgSi2Oó (Mg,Fe)Si03 2. mynd. ACF-línurit, sem sýnir vensl steinda- og efnasamsetningar myndbreytts bergs sem umkristallast hefur við ákveðinn hita og þrýsting. A = áloxíð (Al203); C = kalsíumoxíð (CaO); F = járn- og magnesíumoxíð (FeO+MgO). Gert er ráð fyrir ofgnótt kísils (SiO J til að mynda silíköt með hinum oxíðunum. Það sem eftir er afkíslinum myndar kvars sem hefur efnasamsetninguna SiO,. Nöftt þeirra steinda sern Goldschmidt greinir frá eru sýnd svo og efnaformúlur þeirra. Ef efnasamsetning (hlutföllin milli A, C og F) myndbreytts bergs er þannig að hún fellur innan þríhymingsins sem merktur er 2, er bergið gert úr andalúsíti, anorþíti og kordíeríti auk kvars. Þar sem berg með slíka efnasamsetningu er nálœgt áloxíð-horninu er það álríkt. Þannig er leir. Kísilborinn kalksteinn (kalksteinn með kvarsi) hefur hins vegar efnasamsetningu sem fellur nálœgt C-horninu og kísilborið dólómít fellur nálœgt F-horninu. ' Þetta kom glöggt fram í rannsóknum hans í bergfræði á öðrum áratug aldarinnar, ekki bara rannsóknum á myndbreyttu bergi heldur einnig storkubergi. Það var þó ekki fyrr en á sjötta áratugnum að jarðfræðingar fóru almennt að notfæra sér'þær vinnu- aðferðir í bergfræði sem Goldschmidt lagði grunninn að. ■ KRISTALEFNAFRÆÐI í fyrri heimsstyrjöldinni urðu viðskipti Noregs við önnur lönd erfið og olli það hráefnisskorti. Því settu norsk stjórnvöld á laggirnar hráefnastofnun sem skyldi athuga hvort ekki mætti leysa vandann með því að nota norsk jarðefni í stað innfluttra. Goldschmidt var gerður að yfirmanni þessarar stofnunar. Vinna hans fyrir Hráefnastofnunina leiddi þó ekki síður til vísindalegra framfara en fjár- hagslegra, vegna þess að Goldschmidt spurði jafnan spurninga sem höfðuðu til skilnings á dreifingu steinda og frumefna í jarðefnum. Árið 1923 birti Goldschmidt jarðefna- fræðilega flokkun frumefna (lögmálið um 240
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.