Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 107

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 107
Skýrsla um Hið íslenska NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAG FYRIR ÁRIÐ 1997 FREYSTEINN SIGURÐSSON Samkvœmt lögum Hins íslenska náttúrufrœðifélags skal formaður félagsins birta skýrslu um starfsemi þess í Náttúrufrœðingnum. ■ FÉLAGAR Félagar og áskrifendur að Náttúrufræð- ingnum voru 1.411 í árslok og hafði fækkað um 112 á árinu. Heiðursfélagar voru 10 og kjörfélagar 6 og var fjöldi hvorra tveggju óbreyttur frá fyrra ári. Ævifélagar voru 13 og hafði fækkað um 1 á árinu. Almennir féiagar innanlands voru 1.093 og hafði fækkað um 46 á árinu. Alls létust 7 félagar á árinu, 63 sögðu sig úr félaginu og 74 voru strikaðir út af félagaskrá vegna vanskila. Á árinu gengu 32 nýir félagar í HÍN, þar af 6 svokallaðir skólafélagar eða ungmennafélagar. Skóla- félagar voru 82 og hafði fækkað um 42 á árinu. Félagar og stofnanir erlendis voru 55. ■ STJÓRN OG STARFSMENN Á aðalfundi HÍN, 1. mars 1997, baðst Sigurður S. Snorrason undan endurkjöri og var Hilmar J. Malmquist, líffræðingur, kosinn í hans stað. Hreggviður Norðdahl Freysteinn Sigurðsson (f. 1941) lauk Diplomprófi í jarðfræði frá Háskólanum í Kiel í Þýskalandi árið 1974. Freysteinn hefur starfað hjá Orkustofnun æ síðan, einkum við grunnvatnsrannsóknir, neyslu- vatnsrannsóknir og jarðfræðikortlagningu. Hann hefur verið formaður Hins íslenska náttúrufræði- félags frá 1990. var endurkjörinn í stjórn HÍN, sem var þá skipuð sem hér segir: Formaður Freysteinn Sigurðsson, varaformaður Hreggviður Norðdahl, ritari Þóra Elín Guðjónsdótdr, gjaldkeri Kristinn Albertsson, meðstjórn- andi Hilmar J. Malmquist. Varamenn í stjórn voru Helgi Guðmundsson og Hólmfríður Sigurðardótdr. Endurskoðendur voru Tómas Einarsson og Kristinn Einarsson, en vara- endurskoðandi Arndr Þ. Sigfússon. Fulltrúi HIN í Dýraverndarráði var Páll Hersteinsson. FuIItrúar HÍN á opinberum þingum og samkomum voru sem hér segir: Náttúruverndarþing (31.01.1997): Frey- steinn Sigurðsson; aðalfundur Landvernd- ar (06.11.1997): Freysteinn Sigurðsson og Kristinn Albertsson. Framkvæmdastjóri HÍN var Guttormur Sigbjarnarson og útbreiðslustjóri Erling Olafsson. Framkvæmdastjóri sá um stöðugan rekstur félagsins, ýrniss konar erindrekstur á þess vegum, undirbúning stjórnarfunda, ritstjórn og útgáfu félagsbréfs, undirbúning og framkvæmd fræðslufunda og fræðsluferða. Skrifstofa félagsins að Hlemmi 3 (hjá Náttúrufræði- stofnun íslands) var opin á þriðjudögum og fimmtudögum flestar vikur ársins, en oftar fyrir löngu ferð félagsins. Ut- breiðslustjóri sá um félagatal, útsendingu Náttúrufræðingsins og félagsbréfa, innheimtu félagsgjalda og skyld erindi. Ritstjóri Náttúrufræðingsins var Álf- heiður Ingadóttir, líffræðingur, sem ráðin var ritstjóri 1996, í samráði við Náttúru- fræðistofnun íslands, sem sér á þann hátt um útgáfu Náttúrufræðingsins. Álfheiður Náttúrufræðingurinn 68 (3-4), bls. 249-256, 1999. 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.