Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 108

Náttúrufræðingurinn - 1999, Side 108
var endurráðin hjá Náttúrufræðistofnun og sem ritstjóri HIN á árinu og til ársins 2000. Stjórnarfundir voru 7 á árinu eða jafn- margir og á milli aðalfunda. Gefin voru út 6 félagsbréf á árinu. Stjórn HÍN sendi á sjöunda tug jólakorta til vina sinna, vel- unnara og annarra þeirra sem félagið á gott upp að inna. ■ NEFNDIR OG RÁÐ Sömu limir sátu í ritstjórn og fagráði Náttúrufræðingsins og árið áður. Ritstjórn skipuðu Áslaug Helgadóttir, formaður, Árni Hjartarson, Gunnlaugur Björnsson, Lúðvík E. Gústafsson og Marta Ólafsdóttir, en auk þeirra sat Hreggviður Norðdahl fundi rit- stjórnar sem fulltrúi stjórnar HÍN. í fagráði Náttúrufræðingsins sátu Ágúst Kvaran efnafræðingur, Borgþór Magnússon gróðurvistfræðingur, Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur, Guðmundur V. Karlsson framhaldsskólakennari, Guðrún Gísladóttir landfræðingur, Hákon Aðalsteinsson vatnalíffræðingur, Ingibjörg Kaldal jarð- fræðingur, Leifur Á Símonarson jarð- fræðingur, Ólafur K. Nielsen fuglafræðingur og Ólafur Astþórsson fískifræðingur. I ritstjóm Náttúrufræðingatals sat Frey- steinn Sigurðsson. Utbreiðslunefnd skipuðu Erling Ólafsson, Hreggviður Norðdahl og Sigmundur Einarsson, en hún var lögð niður á árinu. Ferðanefnd skipuðu Eyþór Einarsson, Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sig- bjamarson. Nefnd um skipan náttúmrann- sókna skipuðu Freysteinn Sigurðsson, Guttormur Sigbjamarson, Hreggviður Norð- dahl og Sigurður S. Snorrason, en störf hennar lágu að miklu leyti niðri á árinu. ■ AÐALFUNDUR Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir árið 1997 var haldinn laugardaginn 28. febrúar 1998, kl. 14-16, í stofu 101 í Odda, Hugvísindahúsi Háskólans. Fundarstjóri var Eyþór Einarsson, grasafræðingur, en fundarritari Barði Þorkelsson, jarðfræðingur. VlÐURKENNING HlNS I'SLENSKA NÁ TTÚRUFRÆÐIFÉLAGS Viðurkenning stjórnar HIN fyrir framlag til kynningar á náttúrufræði var þessu sinni veitt þeim Örnólfi Thorlacius, náttúru- fræðingi, og Sigurði H. Richter, líffræðingi, fyrir umsjón þeirra með sjónvarpsþættinum „Nýjasta tækni og vísindi" um langt árabil. K/ör heiðursfélaga Að tillögu stjórnar voru þeir Arnþór Garðarsson, líffræðingur, og Kristján Sæmundsson, jarðfræðingur, einróma kjörnir heiðursfélagar HÍN. Kristján var sæmdur gullmerki félagsins og þakkaði hann fyrir sig með nokkrum orðum. Arnþór gat ekki verið viðstaddur aðalfundinn og varð því merking hans að bíða betra færis. Skýrsla FORMANNS Formaður félagsins, Freysteinn Sigurðsson, flutti skýrslu um starfsemi félagsins á árinu 1997. Veruleg fækkun varð í félaginu á árinu. Þar eru ugglaust sömu öfl að verki og verið hafa um árabil, og gætir þess raunar í starfsemi fleiri fræðslu- og hugsjónafélaga á þessum árum. Þar er aukin samkeppni um athygli, tíma og fjárframlög landsmanna efst á blaði, en aukið framboð á náttúrufræðilegu efni í fjölmiðlum og með öðru móti dregur einnig úr sérstöðu HIN á því sviði, svo ánægjuleg sem þessi aukning annars er. Þrjár stoðir munu helstar vera undir aðild fólks að félaginu. Fyrst skal telja beina fræðslu. Einungis örfá hundruð félags- manna nýta sér fræðslufundi og fræðslu- ferðir, en ánægja er yfirleitt mikil með þá þjónustu félagsins hjá njótendum. Því er ekki ástæða til að hrófla við þeirri hefð- bundnu starfsemi, sem verið hefur með þessu sniði í marga áratugi, eða stöðugt frá 1922 (fræðslufundir) og 1942 (fræðsluferðir). Meira framboð á þeim vettvangi hefur fengið misjafnar undirtektir og virðist ekki endilega vera vænlegt til vinsælda. Þannig hafa fyrirhugaðar ferðir og námskeið fallið niður vegna ónógrar þátttöku. Það þjónar hins vegar ekki markmiðum HÍN að laða að fólk með æsifréttafundum og ævintýraferðum. Önnur stoð er meginstoð, því aðalnot 250
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.