Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 110

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 110
sendi skriflega skýrslu sína, sem formaður kynnti áfundinum. Fram kom í skýrslunni að ráðið hafði fjallað um þrjár reglugerðir varðandi dýravernd, fjallað um ýmsar leyfisveitingar, þ.á m. dýrasýningar, allt frá skriðdýrum til hrossa, fjallað um leyfi til dýrahalds í atvinnuskyni og um brot á dýraverndunarlögum, en þau hafa verið fá, sem betur fer. Alls hafði ráðið komið saman 37 sinnum frá 1994, eða nærfellt tíu sinnum á ári aðjafnaði. St/ÓRNARKIÖR Ur stjórn áttu að ganga formaður félagsins, Freysteinn Sigurðsson, gjaldkeri þess, Kristinn Albertsson, og ritari, Þóra Elín Guðjónsdóttir. Þau gáfu öll kost á sér til endurkjörs og voru endurkjörin einróma. Varamenn í stjórn, Helgi Guðmundsson og HólmfríðurSigurðardóttir, voru endurkjörin einróma. Sömuleiðis voru endurskoðendur endurkjörnir, Tómas Einarsson og Kristinn Einarsson, og Arnór Þ. Sigfússon sem varaendurskoðandi. Önnur mál Fram voru lagðar 8 tillögur til ályktunar frá stjóm HÍN, en af þeim voru 4 ítrekaðar ályktanir frá fyrra ári og 3 viðbætur við þær ályktanir. Freysteinn Sigurðsson og Hilmar J. Malmquist mællu fyrir ályktunum. Nokkrar umræður urðu um tillögumar, en þær vom síðan samþykktar með litlum breytingum, sem stjóm HIN var falið að ganga frá. Tvær tillögur um sama efni vom felldar saman, svo að ályktanimar urðu 7 talsins. Hljóða þær svo í endanlegum frágangi: Ítrekun á ályktunum um ÞiNGVALLASV/EÐIÐ. Náttúrufarsrannsóknir og friðun „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn 28. febrúar 1998 í Reykjavík, ítrekar ályktun aðalfundar HÍN frá I. mars 1997 og ályktanir aðalfundar HÍN 17. febrúar 1996 um náttúrufarsrannsóknir á vatnasviði Þingvallavatns og um friðland á sama svæði, svohljóðandi: Því er beint til hlutaðeigandi stjórnvalda að láta fara fram könnun og kortlagningu á náttúmfari (jarðfræði, gróðurfari og vatnafari) svæðisins og stuðla að útgáfu viðeigandi korta og upplýsingarita um svæðið fyrir almenning og gesti á svæðinu. Minnt skal á að veruleg gögn eru nú þegar fyrir hendi um náttúmfar svæðisins. Einnig er ítrekuð þörl' þess að koma á viðeigandi vöktun á hinu athyglisverða lífnki í Þingvallavatni. Jafnframt er því beint til hlutaðeigandi stjórnvalda að vatnasvið Þingvallavatns og umhverfi þess verði friðað á viðeigandi hátt, t.d. með því að stofna friðland. Er bent á að sú friðun getur verið mismunandi eftir svæðum.“ Stutt greinargerð fylgir. Hálendi Islands: Friðland FJÓÐARINNAR. ÍTREKUN Á ÁLYKTUN ADALFUNDAR HÍN 1997 „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn 28. febrúar 1998 í Reykjavík, ítrekar ályktun aðalfundar HÍN frá I. mars 1997, og skorar á Alþingi að stofna til friðlands á hálendi íslands með því að setja sérstök lög þar að lútandi, með vernd náttúru í fyrirrúmi.“ Vísað er til greinargerðar með ályktun aðalfundar HÍN um „Hálendi íslands“ frá 1. mars 1997. VlÐBÓT VIÐ ÍTREKAÐA ÁLYKTUN UM Hálendi Islands: Hálendi Islands: St/órnsýsla á hálendinu „Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags (HÍN), haldinn 28. febrúar 1998 í Reykjavík, beinir þeim tilmælum til Alþingis og ríkisstjórnar, að stjórnsýsla á Mið- hálendinu, þ.m.t. skipulag og löggæsla, verði til næstu fjögurra ára falin með lögum aðliggjandi sveitarfélögum og ríkisstjórn í sameiningu, en stjórnsýsla á hálendinu verði að sinni ekki fest með lögum til langs tíma, meðan þær umbreytingar eru í fullum gangi á skipan og sameiningu sveitarfélaga á landinu sem nú eru. Þær breytingar kunna á næstu árutn að kalla einnig á mjög miklar breytingar á millistigum í stjórnsýslu lands- ins, sýslum og umdæmum af stærð kjör- dæma eða landsfjórðunga.“ Greinargerð fylgir. 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.