Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 112

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 112
ljósi síðustu umbrota og Skeiðarárhlaup í nóvember 1996. Fundinn sóttu 98 manns. 24. mars: Olafur Einarsson, fuglafræð- ingur: Alftir, heima og að heiman. Fundinn sóttu 37 manns. 28. apríl: Hilmar J. Malmquist, líffræð- ingur: Lífríki íslenskra vatna. Fundinn sóttu 32 manns. 26. maí: Guðmundur Guðjónsson, land- fræðingur: Gróðurkortagerð. Fundinn sóttu 20 manns. 27. október: Ágúst Guðmundsson, jarð- fræðingur: Tröllaskagi í myndun og mótun. Fundinn sóttu 67 manns. 24. nóvember: Sigurður Guðjónsson, fiskifræðingur: Vistfræði laxins. Fundinn sóttu 28 manns. Fundir þessir voru kynntir í dagskrám dagblaða og útvarps og kann HIN fjöl- miðlum þessum bestu þakkir fyrir þá greiða- semi. Háskóla Islands er þakkað fyrir afnot af fyrirlestrasölum og hússtjórnendum í Lögbergi og Odda er þakkað fyrir þjónustu við undirbúning funda. ■ FRÆÐSLUFERÐIR OG NÁMSKEIÐ Farnar voru fjórar ferðir, þar af tvær í samvinnu við Ferðafélag íslands. Fyrir- huguð sólstöðuferð í Haukadal féll niður vegna dræmrar þátttöku, en fyrirhuguð sveppatínslu- og skógarskoðunarferð í Heiðmörk, í samvinnu við Ferðaífélagið, féll niður vegna forfalla leiðbeinanda. Langa ferðin var farin í Skagafjörð 24.-27. júlí. Þátttaka í ferðum þessum var ágæt. Leið- beinendur voru sjö, auk fararstjóra. Fyrir- huguð voru tvö námskeið (um gerð og notkun jarðfræðikorta og um plöntugrein- ingu og notkun gróðurkorta) en þau féllu niður vegna of lítillar þátttöku. Bagalegt er að verða að fella niður vel undirbúnar ferðir eða námskeið vegna áhugaleysis, en ekki verður ráðið við markaðslögmálin í þeim efnum. Annars var þátttaka í ferðunum vel viðunandi og þóttu þær takast vel. Leið- beinendum er þakkað fyrir vandaðan undirbúning og skýra og skemmtilega kynningu. Guðmundi Jónassyni hf. og bílstjórum fyrirtækisins er þakkað fyrir einmuna lipurð, lagni og ljúfmennsku við flutning þátttakenda í ferðunum. Einnig þakkar HÍN fyrir góðar móttökur og fyrir- greiðslu á gisti- og áfangastöðum í ferðum félagsins. SUMARMÁLAFERÐ Á SkEIÐARÁRSAND Skoðunarferð á Skeiðarársand var farin helgina 19. og 20. apríl, til að skoða ummerkin eftir Skeiðarárhlaupið mikla, 5. nóvember 1996. Farið var á tveimur bílum frá Guðmundi Jónassyni og lagt upp frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 á laugardags- morgun, 19. apríl. Leiðsögumaður var Oddur Sigurðsson, jarð- og jöklafræðingur, en fararstjórar voru Guttormur Sigbjarnarson, framkvæmdastjóri HIN, og Freysteinn Sigurðsson, formaður HIN. Þátttakendur voru 68 talsins. Farið var rakleiðis austur á Skeiðarársand, með viðkomu á Hvolsvelli, Vík og Kirkjubæjarklaustri, en hádegishlé var í Vík. Dumbungsveður var austur á Mýr- dalssand en þar urðu veðraskil, eins og oft vill vera, og hið besta veður austan hans, hægviðri, léttskýjað, sólskin og þurrt. Lofthiti var 5-9°C. Hæga jöklagolu gerði svo í bjartviðrinu um kvöldið. Komið var um kl. 14 á sandinn og staðnæmst við brýrnar á Núpsvötnum og Sandgígjukvísl. Síðan var farið upp með Háöldukvísl og á gamla, góða bílastæðið bak við jökulölduna þar, sem hafði góðu heilli sloppið við eyðileggingu í hlaupinu. Mikil umferð varþennan dag á sandinum og taldi einhver 22 hópferðabíla á stæðinu, þegar mest var. Frá stæðinu var gengið inn í „ísbyrgi" það sem myndast hafði um útfall hlaupsins úr jöklinum. Þurfti fyrst að stikla, stökkva eða vaða yfir jökullænu niðri undir stæðinu, en á heimleiðinni hafði vaxið vel í henni og þurftu þá ýmsir að vaða sem inn úr fóru þurrum fótum. Mikill fólksstraumur var í ísbyrgi og úr. Gafst gott færi í bjartviðrinu til að skoða rekjaka, allt upp í margar mann- hæðir að stærð, jökulhamrana að hlaup- farveginum, grjótrastir, vatnsrásir og önnur ummerki eftir hlaupið. Aftur var komið á bílastæðið um kl. 17 og haldið þaðan eftir 254
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.