Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐ I N GURI N N Jón Jónsson: Ofveiði og kjörveiði Sá tími er nú liðinn, cr menn héldn, að anðævi hafsins væru óþrjótandi. Hin mikla sókn í fisstofnana í Norðnr-Atlantshaí’i und- anfarna áratugi hefur haft í för með sér, að margir þeirra eru farnir að láta á sjá, og eru ýmsar fisktegundir í Norðursjó og við Island þar einna gleggst dæmi. Viðhald og skynsamleg nýting fisk- stofnanna við ísland er því eitt af aðal hagsmunamálum íslenzku þjóðarinnar, því að eins og atvinnuháttum okkar er varið í dag, hlýtur sjávarútvegurinn að verða meginundirstaða útflutnings okk- ar næstu áratugina. Það þýðir Jiins vegar ekki „að friða fiskinn, en drepa fólkið“, eins og mætur maður hér komst einu sinni svo Jieppilega að orði. Við eigum að kosta kapps um að nýta dýrastofnana í hafinu á þann liátt, að j^eir gefi sem beztan arð. Sókn nefnum við þá vinnu, sem lögð er í veiðarnar. Hana má mæla á ýmsan liátt, t. d. netaljölda, önglaijölda eða togtímafjölda. Nákvæmar upplýsingar um sóknina eru nauðsynlegur grundvöllur undir mat okkar á álagi veiðanna á hina einstöku fiskstofna. Einna auðveldast er að mæla sóknina með togstundafjölda, en við saman- Jjurð tveggja tímabila, t. d. áranna 1930—35 og 1955—60, verður einnig að taka tillit til meiri veiðihœfni togaranna á seinna tíma- bilinu, og er því talað um tonntogtíma, þar sem tekizt hefur að sýna fram á ákveðið samhengi milli stærðar togara og veiðihæfni þeirra. Á þennan hátt liefur heildarsóknin í þorskstofninn við ísland verið mæld, og var hún rúmar 350 einingar á árunum 1930—38, en var komin yfir 500 einingar árið 1955. Hámarksveiði er nefndur mesti afli, er ákveðinn stofn getur gefið af sér án þess að vera ofveiddur, en kjörveiði er hins vegar talin sú veiði, sem gefur af sér bezta nýtingu stofnsins. Hámarksveiði er ekki heppileg vegna þess, að hún hefur í för
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.