Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 16
10 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1. mynd. Meginskriðstefna síðasta ísaldarjökulsins á íslandi, sýnd með fáurn völdum dæmum um rákastefnu, athugaða af Þorvaldi Thoroddsen (á nokkrum stöðum á N- og NV-landi) og hölundi. — Lega jökulrandar um skeið í ísaldar- lok, Búðaröðin og Hólkótsröðin, sýnd með feitu striki — lieilu, þar sem hún er augljós, en slitnu þar, sem hún er áætluð. Afmarkað svæði á Kili sýnt nánar á 2. mynd. Fig. 1. Main direclion of Ihe movernent of the Wiirrn ice-sheet. Txuo ice- rnarginal lines are shown, one of the Búdi stage, in the SW, arul one of the Hólkot stage, in tlie NE. The quadrangular midland area is shown in more detail in Fig. 2. Jökulminjar. Ekki skortir jökulminjar á Kili. Berggrunnurinn er langvíðast þakinn stórgrýttum melum, sem eru að uppruna jökulruðningur, og sums staðar aurum jökulvatna. En klappir, sem upp úr standa, eru ílestar hvalbakaðar og víða með skýrum jökulrákum. Þessi verksummerki eru livorki eftir Hofsjökul né Langjökul — nema að óverulegu leyti. Ruðningur þeirra nær hvergi lengra en fáeina kílómetra fram undan núverandi jökulrönd, en yfirleitt miklu skemmra. Hann er óveðraður, úfinn mjög og ógreiður yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.