Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 30
I 24 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Þessi íjallgerð, sem útlendir jarðfræðingar hafa nefnt Inselberge, Tafelberge og tablemounlains, en innlendir stapa, einkennir tvö stór móbergssvæði hér á landi. Falla þau raunar saman við út- breiðslusvæði dyngnanna. Annað teygist frá Kili og Langjökli urn vesturhluta Árnessýslu út á Reykjanesskaga. Hitt nær yfir mikinn hluta Suður-Þingeyjarsýslu og allt Ódáðahraun. Víðkunnir stapar eru t. d. Hlöðufell og Hrafnabjörg hér syðra og Sellandafjall, Blá- fjall og Búrfell í fjallahring Mývatnssveitar. Svo sérstiik og þó lík hvert öðru eru þessi fjöll bæði að lögun og efni, að það er freistandi að ætla, að þau séu öll orðin til á sama hátt. En kenningarnar, sem lram hafa komið um myndun þeirra, hafa verið mjög ósamhljóða. Um jrær læt ég hér nægja að vísa til fyrri skrila minna (Guðm. Kj. 1943, 1957 og 1960) og þeirra rita, sem jrar er í vitnað. En ein kenningin jrykir mér öðrum senni- legri, og verður ekki hjá komizt að rifja liana upp í allra stærstu dráttum: Staparnir urðu til á jökulskeiðum ísaldarinnar við eldgos undir jökli. Basaltkvika tróðst upp úr undirlagi jökulsins, bræddi hvelf- ingu upp í hann eða geil upp í gegnum hann. Þar stirðnaði hún í gler eða bólstraberg vegna snöggrar kælingar í leysingarvatninu. ísveggir héldu að á allar hliðar og konm í veg fyrir að gosefnin dreifðust. Gosinu — ef gos skyldi kalla — gat lokið áður en meira væri að gert. Árangurinn varð þá aðeins móbergshæð á jökul- botni, ósýnileg, þangað til jökulskeiðinu lauk og jökullinn hvarf. (Þessi kynni að vera uppruni ýmissa hinna minni móbergshæða og -lella á Kili, t. d. Hrefnubúða, Fremri- og Innri-Skúta, Rjúpna- lells og Dúfunefsfells). — En gerum ráð fyrir, að jarðeldurinn láti ekki við þetta sitja, heldur hakli áfram eða taki sig upp aftur í móbergshæðinni undir ísnum. Þá hleðst hún upp hærra og hærra, unz hún rekur kollinn upp úr jöklinum eða öllu heldur upp úr vatninu í ísgeilinni. Við Jrað breytist eðli gossins, því að nú kem- ur ])að upp undir berum himni. í stað jress að áður hrúgaðist upp glerkennt móberg og bólstraberg niðri í vatni milli ísveggja, flæða nú hraun um auðan fjallskollinn og jnekja hann lögum úr blágrýti eða grágrýti. Þessi lög eru hamrabeltin i brúnum Hrút- fells, Kjalfells og annarra stapa. Hinar fagurhvelfdu bungur uppi á mörgum stórum stöpum eru eingöngu úr hrauni og dæmigervar dyngjur, ekki síður en t. d. Kjalhraun og Baldheiði. Slíkar dyngj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.