Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 49
NÁTT Ú RIJ FRÆÐ I N G U RI N N 43 Varamenn í stjúrn: Sigurður Pétursson, dr. pliil., og Gísli Gestsson, safnvörður. Endurskoðendur reikninga: Firíkur Einarsson, verzlunarmaður, og Ingólfur Einarsson, verzlunarmaður. Ritstjúri Náttúrufrreðingsins: Sigurður Pétursson, dr. phil. Afgreiðslumaður Náttúrufrceðingsins: Stefán Stefánsson, hóksali. Stjúrn Minningarsjúðs Eggerts Ólafssonar: Örnólfur Thorlacius, menntaskóla- kennari, formaður; Ingólfur Davíðsson, mag. scient., ritari; Guðmundur Kjart- ansson, mag. scient., gjaldkeri. — Til vara: Sigurður Pétursson og Ingimar Óskarsson. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1963 var lialdinn í I. kennslustofu Háskólans laugar- daginn 22. febrúar 1964. Fundinn sóttu 20 félagsmenn. Fundarstjóri var kjör- inn Gísli Kristjánsson, ritstjóri, og fundarritari Þorleifur Einarsson, dr. rer. nat. Formaður minntist látinna félaga og flutti skýrslu um störf félagsins á liðnu ári. Úr stjórn félagsins skyldu ganga: formaður Guðmundur Kjartansson og tveir menn aðrir, þeir Gunnar Árnason og Eyjrór Einarsson. Formaður baðst und- an endurkjöri, og var Eyjjór Einarsson kjörinn formaður. Gunnar Árnason var endurkjörinn, og Þorleifur Einarsson var kjörinn í stað Evjjórs. Að tillögu fráfarandi stjórnar var lögum félagsins breytt á jjá leið, að árs- tillag hækkar í kr. 100,00 ævifélagsgjalcl í kr. 2000,00 og árlegt gjald jicirra, sem gerðust ævifélagar fyrir 1952, í kr. 75,00. Samjjykkt var í einu hljóði eftirfarandi fundarályktun, fram borin af jjeint Ingvari Hallgrímssyni, mag. scient., og Birni Guðbrandssyni, lækni: „Aðalfundur haldinn í Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi hinn 22. febrúar 1964 skorar á Aljjingi að samþykkja fruntvarp um breytingu á gildandi lögum um eyðingu refa og minka, sem borið er Iram af Bjartmari Guðmundssyni og Alfrcð Gíslasyni. Frumvarpið felur í sér bann við eitrun næstu 5 ár, í jjví skyni að koma í veg fyrir, að íslenzki arnarstofninn verði aldauða. Félagið telur, að frumvarp jjetta sé hið merkasta, og styður Jiað eindregið." Samkomur Reglulegar samkomur, sex að tölu, voru haldnar í 1. kennslustofu Háskólans síðasta mánudag livers vetrarmánaðar nenia í desember. Á hverri þeirra var flutt crindi um náttúrufræði og jafnan sýndar skuggantyndir til skýringar. Oftast urðu umræður á eftir um efni erindisins og tóku niargir til máls. Fund- arsókn var ágæt, 105 manns að meðaltali, en mest 165 manns. Ræðumenn og ræðuefni var sem hér segir: Januar. Haukur Tómasson, íil. kand.: Niðurstöður af jarðfræðirannsóknum vegna Búrfellsvirkjunar. Febrúar. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur: Um Iofthita á íslandi frá land- námi. Marz. Finnur Guðmundsson, dýrafræðingur: Frá Finnlandsför sumarið 1958. Apríl. Eyjjór Einarsson, grasafræðingur: Um æðri fjallaplöntur á íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.