Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 49

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 49
NÁTT Ú RIJ FRÆÐ I N G U RI N N 43 Varamenn í stjúrn: Sigurður Pétursson, dr. pliil., og Gísli Gestsson, safnvörður. Endurskoðendur reikninga: Firíkur Einarsson, verzlunarmaður, og Ingólfur Einarsson, verzlunarmaður. Ritstjúri Náttúrufrreðingsins: Sigurður Pétursson, dr. phil. Afgreiðslumaður Náttúrufrceðingsins: Stefán Stefánsson, hóksali. Stjúrn Minningarsjúðs Eggerts Ólafssonar: Örnólfur Thorlacius, menntaskóla- kennari, formaður; Ingólfur Davíðsson, mag. scient., ritari; Guðmundur Kjart- ansson, mag. scient., gjaldkeri. — Til vara: Sigurður Pétursson og Ingimar Óskarsson. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1963 var lialdinn í I. kennslustofu Háskólans laugar- daginn 22. febrúar 1964. Fundinn sóttu 20 félagsmenn. Fundarstjóri var kjör- inn Gísli Kristjánsson, ritstjóri, og fundarritari Þorleifur Einarsson, dr. rer. nat. Formaður minntist látinna félaga og flutti skýrslu um störf félagsins á liðnu ári. Úr stjórn félagsins skyldu ganga: formaður Guðmundur Kjartansson og tveir menn aðrir, þeir Gunnar Árnason og Eyjrór Einarsson. Formaður baðst und- an endurkjöri, og var Eyjjór Einarsson kjörinn formaður. Gunnar Árnason var endurkjörinn, og Þorleifur Einarsson var kjörinn í stað Evjjórs. Að tillögu fráfarandi stjórnar var lögum félagsins breytt á jjá leið, að árs- tillag hækkar í kr. 100,00 ævifélagsgjalcl í kr. 2000,00 og árlegt gjald jicirra, sem gerðust ævifélagar fyrir 1952, í kr. 75,00. Samjjykkt var í einu hljóði eftirfarandi fundarályktun, fram borin af jjeint Ingvari Hallgrímssyni, mag. scient., og Birni Guðbrandssyni, lækni: „Aðalfundur haldinn í Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi hinn 22. febrúar 1964 skorar á Aljjingi að samþykkja fruntvarp um breytingu á gildandi lögum um eyðingu refa og minka, sem borið er Iram af Bjartmari Guðmundssyni og Alfrcð Gíslasyni. Frumvarpið felur í sér bann við eitrun næstu 5 ár, í jjví skyni að koma í veg fyrir, að íslenzki arnarstofninn verði aldauða. Félagið telur, að frumvarp jjetta sé hið merkasta, og styður Jiað eindregið." Samkomur Reglulegar samkomur, sex að tölu, voru haldnar í 1. kennslustofu Háskólans síðasta mánudag livers vetrarmánaðar nenia í desember. Á hverri þeirra var flutt crindi um náttúrufræði og jafnan sýndar skuggantyndir til skýringar. Oftast urðu umræður á eftir um efni erindisins og tóku niargir til máls. Fund- arsókn var ágæt, 105 manns að meðaltali, en mest 165 manns. Ræðumenn og ræðuefni var sem hér segir: Januar. Haukur Tómasson, íil. kand.: Niðurstöður af jarðfræðirannsóknum vegna Búrfellsvirkjunar. Febrúar. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur: Um Iofthita á íslandi frá land- námi. Marz. Finnur Guðmundsson, dýrafræðingur: Frá Finnlandsför sumarið 1958. Apríl. Eyjjór Einarsson, grasafræðingur: Um æðri fjallaplöntur á íslandi.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.