Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25 ur virðast eindregið vera undir hjarnhúfunum á Hrútfelli og Skriðufelli. Eitt er ólíkt með þeinr dyngjum, sem mynduðust eftir ísöld, og dyngjunum uppi á móbergsfjöllunum. Yztu börð liinna fyrr- nefndu (t. d. Kjalhrauns) eru lágar hrauntungur og totur, sem geta náð langar leiðir hurt frá sjálfri I jallshungunni. En á dyngjunum uppi á móhergsfjöllunum eru engir þunnir útskæklar, heldur er svo að sjá, sem þeir liafi verið sniðnir af um fjallshrúnirnar hring- inn í kring, og sniðið hlasir þar við sem hamraveggur úr hraunlög- um. Þetta hefur verið skýrt svo, að yztu hörð dyngjunnar liafi runn- ið út á jökulbreiðuna, sem var h. u. h. jafnhá fjallsbrúninni, en hrotnað frá og horizt hurt með skriði jökulsins. — En um þetta fæst nokkur víshending við athugun þess eldfjalls á Kili, sem nú verður frá sagt að síðustu og mér liefur þótt fróðlegast að skoða. Leggjabrjótur. Leggjabrjótur er við jaðar Langjökuls fast norðan við Hvítár- vatn, en sunnan undir Hrútfelli. Hið efra er hann mjög regluleg hraundyngja, og liæst á dyngjuhvirflinum, 1026 m y. s., er stór, því nær kringlóttur gígur. í þau tvö skipti, senr ég hef komið að honum, var hátt í honum af snjó, svo að ekki veit ég, hve djúpur liann er, en barmarnir eru lnattir klettaveggir niður að fönninni. Frá gígnum er aflíðandi halli í allar áttir og stutt, h. u. h. 1 km, niður að rönd Langjökuls, sem liggur að dyngjunni að vestan og klofnar um hana í tvo skriðjökla. Sé lialdið burt frá dyngjuhvirfl- inum, fer hallinn vaxandi og verður einna mestur á milli 900 og 700 metra hæðarlínanna. En þar fyrir neðan dregur óðum úr hon- um, og hrátt getur ekki talizt hrekka lengur, heldur flatt hraun, þó alls staðar með sýnilegum halla í átt frá hvirflinum. Þetta er allt eins og gengur og gerist á dyngjum. Flata hraunið nær lengst til norðausturs og liggur þar fast upp að rótum Hrútfells og á smákafla upp að norðvesturhrekku Baldheiðar. Á þessa hlið endar hraunið í ofurvenjulegri hrún, sem er alls staðar lág og víða alveg kafin í aur og skriðum. Allt þetta hraun ásamt háhungunni heitir Leggjahrjótur, og það, sem hér hefur enn verið sagt um Leggja- hrjót, er allt lýsing á mjög venjulegri dyngju og dyngjuhrauni. En austur- og suðausturtakmörk Leggjahrjóts eru í meira lagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.