Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1933, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 1933, Side 33
NÁTTÚRUFR. 95 Fiskirannsákmir Fiskifélagsins árið 1932, eftir Árna Friðriksson. Urri rannsóknir höf. og aSstoðarmanna hans fyrir Fiskifélagið. Með útdrætti á ensku. Ernst Hentschel: Vntersuchungen i'tber das Kleinplankton an den Kústen von Island, Berichte d. Deut. Wiss. Komm. f. Meeresf. Neue Folge, Band VI,. Heft 4, 1933. Vísindlaleg ritgjörð um svifið við ísland. Prófessorinn safnaði sjálfur gögnum til rannsóknanna á þýzka varðskipinu „Weser“, og vann úr mestu af gögnunum um borð. Tekin voru 30—40 sýnishom af svifi, á víð og dreif í kring um landið. Prófessorinn hefir ekki einungis rannsakað eðli (Kvalitet) svifsins, heldur einnig magn þess (Kvantitet), en eins og kunnugt er, eru slíkar aðferðir óðfluga að ryðja sér til rúms á öllum sviðum náttúruvísindanna. I ritinu ern 20 myndir og 8 töflur. Bernt Löppentin: Sildemaager, Larus fuscus Graellsi, fra Island. Dansk Ornitol. For. Tidss. VII, Hefte 1, 1933. í grein þessari rekur höfundur það helzta, sem menn vita um litla svartbak við ísland, og bætir við athugasemdum þeim, er hann hefir gert á ferð sinni hingað 1930 og 1932. Steindór Steindórsson: ÍJber die Vegetation des Safamýri in Siidisland- Vísindafél. íslendinga, XIV. Merk ritgjörð meðal annars um gróðurfélög ís- iands. Verður getið nánar í næsta blaði. Samtíníngtir. Ekki verður sagt, að Japanar séu þurftarfrekir, því eftir útreikningum’ prófessors Moritomos er meðaltalið fyrir mann á dag, sem hér segir: MJélmatur, grjón, ertur og grænmeti fyrir ca. 24 aura. Fiskur, kjöt, mjólk og egg ........... — — 2 — Ávextir, sykur, salt og te . .•....... — — 3 — Áfengi ..........•.................... — — 2 — Tóbak .......................•...... — — 1 eyri. Fæði samtals fyrir ea. 32 aura. Enda þótt neyzia þessi sé sáralítil, miðað við kröfur vestrænna þjóða, er þess að gæta, að laun alls f jöldans eru afar lág. Stúlkur, sem vinna í verksmiðj- um, fá tii dæmis fæði og húsnæði, en aðeins 6—8 kr. í kaup á mánuði. Fyrir þetta verða þær að vinna frá kl. 5 á moi'gnana til kl. 7 á kvöldin; aldrei fá þær- frídag, — í Japan er enginn sunnudagur. Jafnvel í stórborgum Japans er það ekki talið sæmandi, að ung stúlka gangi með pilti á götunum. Séu hjón á ferli saman, verður konan að ti'ítla nokkurn spöl á eftir manninum; annars á hann á hættu að verða talinn konuþræll. Þegar

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.