Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 24
16 NÁTTÚRUFR. E 1343, 1345, 1356, 1357, 1367, 1368, 1372 og 1394 voru allt kollur, merktar á hreiðri 1929 í Bjarnarey í Vopnafirði, og náðust þar allar árið.eftir á hreiðri, 7.júní, 1930. Varpfuglar halda tryggð við átthagana, en ungfuglar ekki eins. Toppönd (Mergus serrator (L.)). (Sjá kort V). 10. mynd. Toppönd. Merkingarnar sýna, að littla toppönd- in fer um Skotland (okt. og nóv.), til Hollands (febrúar). í apríl hafa tvær 11. mynd. Gulönd (steggur). fengizt við strendur íslands, og margir fuglar, sem merktir hafa verið á hreiðri, hafa náðst þar aftur, einu eða fleiri árum síðar. Heiðagæs (Anser brachyrhynchus, BaiIIon). B 580 Húsavík 24.9.29 12.11.32. Wexford, Co Wexford, írland. Rjúpa (Lagopus mutus islandorum Faber). Helmingur endurveiddra rjúpna hafa náðst á markstaðnum ■(í nóv. og des.), en hinn helmingurinn hefir flogið til Suðvestur- landsins, og náðst þar sömu mánuði og hinar, og er það at- hyglisvert. Rjúpur hafa einungis verið merktar í Skagafirði. Sefönd (Podicipes auritus (L.)). Það verður að segja, að árangurinn af jafn litilli merkingu sé góður. Ein fékkst þannig á íslandi ófarin þegar komið var fram í október, önnur (ungfugl) var kominn til Færeyja í nóvember, og loks fengust tvær á markstaðnum, önnur tveim og hin þremur árum eftir að hún hafði verið merkt, sú fyrnefnda hafði verið merkt ung, og endurveiddist á varptímanum, hin hafði verið merkt gömul, og náðist aftur í apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.