Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 56
48 NÁTTÚRUFR. í 16 ríkjum á jörðinni eru fleiri bílar en hér á landi, miðað við fólks- njölda. Bandaríkin hafa bíl á 5. hvern mann, en ísland á 71. hvern mann á landinu. Úr einu kílói af hreinu gulli, fást 2480 krónur í tíu eða tuttugu króna peningum. Þyngsta frumefnið, sem til er, er Ósmíum. Eðlisþyngd þess er 22.48. Ein smálest af því kemst í 44 lítermál. Fólksfjöldi jarðarinnar er 2025 miljónir. Hann hefir þrefaldast á síðustu 125 árum. Líkami mannsins er lengstur (maðurinn hæðstur) á morgnana, en stytztur á kvöldin. Mismunurinn getur numið allt að því 3 cm. Prentvillur. í greininni: Með hverju „slá“ fuglarnir? í Náttúrufr., 7.—8. örk, 1931: Bls. 121: 1) Síðast í 1. málsgr.: „sígkastið" á að vera: síðkastið. 2) í 2. málsgr. (á miðri síðu): „í gömlum jökulvötnum“ á að vera: ' gömlum jökulöldum. 3) Síðar í sömu málsgr. (neðst á síðunni) : „upp með jökul“ á að vera: upp við jökul. Bið eg höfund greinarinnar afsökunar á þessum prentvillum. Á. F. I næsta hefti mun verða minnst nokkurra rita um íslenzka náttúrufræði, sem út hafa komið nýlega, rúmsins vegna verður ,því ekki við komið í þessu hefti. Á. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.