Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 30
22 NÁTTÚRUFR. Hrafnsöndin virðist eftir merkingu að dæma, fara mjög mikíð yfir opin höf. Nokkrar íslenzkar fuglategundir virðast einkum dvelja á Bretlandi á veturnar (urtönd, rauðhöfðaönd, gráönd, graf- önd, skúfönd, duggönd, he^ðagæs, heiðlóa og hrossagaukur). Þó hefir duggöndin einnig mjög þýðing- armikla vetursetu við Zuider-vatn í Hollandi, og eitthvað svipað virðist eiga sér stað með toppöndina. Fyrir hinar tegundirnar eru Bretlands-eyjar mjög þýðingarmikill áfangastaður, á meðan á ferðum stendur (heiðlóa, spói, þúfutittlingnr, stelkur og skógar- þröstur). Sumar tegundirnar komast all-langt suður á bóginn (heiðlóa til 24. myud. Á!ft. (svanur) Portúgals, spói til Senegal í Afríku, hrafns- önd til Azor-eyja, þúfutittlingur til Spánar, lóuþræll til Portúgals og sandlóa til Frakk- lands). Þá eru tegundir, sem færa sig til eftir árstiðum, (t. d. svartbakur, sefönd og stokkönd), en ferðir þeirra eru ekki eins reglubundnar. Loks eru til tegundir, sem virðast vera mjög bundnar ættjörðinni, og litlar ferðir fara (æðarfugl, straumönd, hús- 25 mynd' Musriand,n' önd). Sérstaklega athyglisverðar eru þær tegundir, sem fara til Ameríku (rauðhöfðaönd, litla gráönd, sem að litlu leyti fljúga vestur um, og hávella, skúmur og kjói, sem utan íslands hafa einungis fundist í Ameríku). Manni dettur ósjálfrátt í hug skoðun Wegeners, að Ame- ríka hafi smá-þokast vestur á bóginn, frá ströndum Evrópu og Afríku, og einu sinni hafi einungis verið mjótt sund á milli nýja og gamla heims- ins, en um það hafi farfuglar flogið frá íslandi suður á bóginn. — Smátt og smátt breikkaði sundið, á flugi sínu suður á bóginn fylgdu þá sumar tegundir vesturströnd- 26. mynti. sóiskríkja (Snjótittiingur). inni, aðrar fóru austan megin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.